Hæglætisveður á landinu í dag Búist er við fremur hægum vindi í dag og skúrum sunnan- og vestantil, síðar einnig norðaustanlands. 2.9.2018 07:20
Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um "draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. 1.9.2018 14:39
Ákvörðun um gæsluvarðhald tekin síðar í dag Þolandi árásarinnar er ekki alvarlega slasaður en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 1.9.2018 13:55
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1.9.2018 12:30
Árásin á Shooters: Tveggja manna leitað til viðbótar og einum sleppt úr haldi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja manna í tengslum við alvarlega líkamsárás á dyravörð á skemmtistaðnum Shooters í Austurstræti um síðustu helgi. 1.9.2018 11:55
Bráðavaktarleikkona skotin til bana Bandaríska leikkonan Vanessa Marquez, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt sem hjúkrunarfræðingurinn Wendy Goldman í Bráðavaktinni, ER, var skotin til bana af lögreglu í Kaliforníuríki á fimmtudag. 1.9.2018 10:52
Skrikaði fótur og flaut langt niður með ánni Líðan eiginmanns konunnar, sem einnig lenti í slysinu, er góð eftir atvikum. Tekin verður skýrsla af honum síðar í dag. 1.9.2018 10:08
Fékk hjartaáfall og lést er farþegaflugvél hafnaði utan flugbrautar Átján slösuðust er vélin hafnaði utan brautarinnar. 1.9.2018 09:31
Kalt og blautt vestantil en bjart og þurrt á Austurlandi September heilsar með suðvestan strekkingi og rigningu eða skúrum, einkum vestanlands, en björtu og þurru veðri á Norðaustur- og Austurlandi og hita að 15 stigum þar. 1.9.2018 08:45
Slegist með stólum á öldurhúsi í Hafnarfirði Samtals komu 93 mál inn á borð lögreglu milli klukkan 17 í gær og 5 í morgun. 1.9.2018 07:38