Hafa þungar áhyggjur af nautkálfum sem ganga lausir á Vatnsleysuströnd Sjö mánaða nautkálfar sluppu úr girðingu við bæinn Efri-Brunnastaði á Vatnsleysuströnd snemma á föstudagsmorgun. 12.8.2018 21:45
Umferðarteppa í Hvalfjarðargöngum eftir Fiskidaginn mikla Löng bílaröð hefur myndast við norðurmunna Hvalfjarðarganga og mega ferðalangar á suðurleið búast við því að bíða lengi eftir að komast í gegnum göngin. 12.8.2018 19:41
Franskir ferðamenn ollu varanlegum skemmdum með utanvegaakstri Sex franskir ferðamenn á þremur bílum hafa valdið varanlegum skemmdum vegna utanvegaaksturs við Þríhyrningsá á Austurlandi. 12.8.2018 18:43
Fjölskylda flugvélarþjófsins segist niðurbrotin Maðurinn hét Richard Russell, iðulega kallaður Beebo, og var 29 ára. 12.8.2018 17:47
Myndband af lögregluþjóni ganga í skrokk á manni vekur reiði Lögreglumanni hefur verið sagt tímabundið upp störfum í bandarísku borginni Baltimore eftir að myndband, sem sýnir hann ganga í skrokk á karlmanni, var birt á netinu. 11.8.2018 23:28
„Skítseiði, hún er skítseiði“ Omarosa sakar Trump um að hafa uppi kynþáttafordóma í nýrri bók sem kemur út í næstu viku. 11.8.2018 23:15
Sýndarveruleikagleraugu dularfullra samstarfsaðila Sigur Rósar loksins fáanleg Starfsemi fyrirtækisins hefur þótt afar dularfull en það hefur meðal annars unnið að þróun forrits með íslensku hljómsveitinni Sigur Rós. 11.8.2018 22:11
Vilja 6ix9ine í fangelsi og á skrá yfir kynferðisafbrotamenn Rapparinn 6ix9ine á nú yfir höfði sér allt að þriggja ára fangelsi fyrir líkamsárás og kynferðislega misnotkun á barni. 11.8.2018 21:07
52 milljóna vinningsmiði keyptur á Akureyri Þá hlaut einn 2 milljónir í vinning fyrir jókertölur kvöldsins. 11.8.2018 19:45
Karlmaður ákærður fyrir skotárásina í Fredericton Karlmaður á fimmtugsaldri hefur verið ákærður fyrir að myrða fjóra í borginni Fredericton í Nýju Brúnsvík í Kanada í gærmorgun. 11.8.2018 17:55