Millie Bobby Brown hættir á Twitter vegna neteineltis Millie Bobby Brown hefur orðið fyrir barðinu á neteinelti og ákvað að hætta á Twitter í kjölfarið. 15.6.2018 10:25
Brie Larson vill aukinn fjölbreytileika á meðal gagnrýnenda Óskarsverðlaunahafinn Brie Larson lét í ljós óánægju sína í ræðu sem hún hélt. 15.6.2018 08:00
Aldrei fleiri konur í sveitarstjórnum Í dag er hlutfall kvenna af kjörnum fulltrúum 47,2% í sveitarstjórnum á Íslandi. 13.6.2018 15:42
Málefnasamningurinn svar við gagnrýni að mati prófessors í stjórnmálafræði Grétar Þór segir að sáttmálinn endurspegli háværa kröfu um betrumbætur í leikskólamálum. 13.6.2018 14:29
Stjórnmálaprófessor segir Viðreisn hafa fengið talsvert fyrir sinn snúð Svo virðist sem Viðreisn hafi fengið talsvert fyrir sinn snúð í viðræðum um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg. Þetta segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. 13.6.2018 12:39
Meirihlutasáttmálinn fráleit niðurstaða "Sáttmálinn afhjúpar að meirihlutaflokkarnir lifa í annarri Reykjavík en við sósíalistar.“ 13.6.2018 10:50
Nýr meirihluti þarf að sameina tvö sveitarfélög í eitt Nýr meirihluti á ærin verkefni fyrir höndum því auk þess að starfa saman í meirihluta þurfa flokkarnir að sameina tvö rótgróin sveitarfélög í eitt. 13.6.2018 10:14
Dóra Björt: „Þetta er mjög Píratalegur sáttmáli“ Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík, er ánægð með hvernig til tókst í viðræðum um myndun meirihluta í borginni. 12.6.2018 14:31
Nýstofnað umhverfis-og heilbrigðisráð: Ætla að gera grænu málunum í Reykjavík hátt undir höfði Líf vill að Reykjavík verði vistvæn borg og hyggst þróa hana áfram með áherslu á vistvænt og sjálfbært umhverfi 12.6.2018 12:22
Dagur áfram borgarstjóri í Reykjavík Dagur segir að þrátt fyrir að ákveðnir fulltrúar veljist til forystu þá sé markmiðið að vinna sem ein heild. 12.6.2018 10:45