Hægt að gæða sér á nokkrum réttum án þess að „ganga út með tóma budduna“ Mathöllin hefur talsverða sérstöðu meðal annarra veitingahúsa því hún stílar einkum inn á svokallað götufæði (e. streetfood). 1.6.2018 16:00
Gerir ráð fyrir aukinni hörku á næsta kjörtímabili "Ég geri ráð fyrir að það verði heldur meiri harka í pólitíkinni á næsta kjörtímabili. Menn fara allavega ekki mjúku leiðina í mörgum málum eins og gert var á síðasta kjörtímabili, menn munu þá bara láta heyra í sér og vera staðfastir. Við munum þá gagnrýna með ákveðnari hætti en hefur verið gert ef ástæða verður til,“ segir Gunnar. 1.6.2018 12:32
Meirihlutaviðræður halda áfram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Viðræður Samfylkingar, Viðreisnar, Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs og Pírata um myndun meirihluta í Reykjavíkurborg halda áfram í dag og fara fram í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. 1.6.2018 10:45
Ballið búið á Borðinu Aðstandendur veitingastaðarins Borðsins sem stendur við Ægissíðu í Vesturbæ Reykjavíkur hafa ákveðið að loka staðnum. 1.6.2018 10:11
Nennir ekki vera á sífelldu ferðalagi og segir upp Matt Le Blanc segir upp sem þáttastjórnandi Top Gear. 1.6.2018 09:45
Viðhorfsbreyting karla til ófrjósemisaðgerða Ef litið er til þróunar frá árinu 2000 má sjá að mikill viðsnúningur hefur orðið á tíðni ófrjósemisaðgerða eftir kyni. 31.5.2018 16:32
Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur hefja formlegar viðræður Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, og Anna Alexandersdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, hefja formlegar viðræður um myndun meirihluta í Fljótsdalshéraði. 31.5.2018 15:27
Útlendingastofnun ekki heimilt að opna gistiskýli fyrir hælisleitendur Að því gefnu að dómnum verði ekki áfrýjað, geta eigendur fasteignanna krafist aðfarar á grundvelli dómsins. 31.5.2018 15:00
Slitnað upp úr viðræðum í Grindavík Framsóknarflokkurinn í Grindavíkur ákvað að draga sig úr viðræðum um myndun meirihluta með Miðflokki, Röddum unga fólksins og Samfylkingu. 30.5.2018 16:24