fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine starfaði á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar á árunum 2014-2021 og sá um fréttaskýringaþáttinn Kompás.

Nýjustu greinar eftir höfund

Stefnir í óefni hjá leikskólum borgarinnar

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar

Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi

Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð.

Erlendir ríkisborgarar um 12 prósent af vinnuafli á Íslandi

Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin.

Sjá meira