„Í villtustu bíómynd eða rugluðustu skáldsögu þá hefði manni ekki getað dottið þetta í hug“ Bergur Þór Ingólfsson, faðir stúlku sem Robert Downey braut gegn, segir að auðvitað hafi aðstandendum og brotaþolum dottið ýmislegt í hug þegar þau upplifðu tregðuna í kerfinu við að veita upplýsingar um uppreist æru Roberts sem hann fékk í september í fyrra. 14.9.2017 20:50
Stefnir í óefni hjá leikskólum borgarinnar Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum í dag að setja á laggirnar tvö teymi til að bregðast við manneklu í leikskólum og frístundaheimilum borgarinnar 13.9.2017 22:37
Mæðgur sem glíma við eltihrelli upplifa úrræðaleysi Ung kona, sem glímir við eltihrelli, og móðir hennar, segjast upplifa algjört úrræðaleysi í málinu. Þær segja erfitt að fá aðstoð lögreglu og vilja að maðurinn, sem glímir við geðræn vandamál, fái viðeigandi aðstoð. 12.9.2017 20:00
Brottvísun feðgina frestað: „Óeðlilegt að það sé gripið fram fyrir hendur á stjórnvöldum“ Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun, segir að stofnunin standi við málsmeðferð sína í máli Abrahims og Haniye Maleki. 12.9.2017 19:15
Magnús grunaður um að hafa dregið sér allt að hálfan milljarð frá United Silicon Stjórn United Silicon hefur kært Magnús Ólaf Garðarsson, fyrrverandi forstjóra og stofnanda fyrirtækisins, til Embættis héraðssaksóknara vegna gruns um stórfelld auðgunarbrot og skjalafals frá árinu 2014. 11.9.2017 20:45
Reykjavíkurborg kaupir Aðalstræti 10: „Hér viljum við sjá sýningu um upphaf og þróun Reykjavíkur“ Reykjavíkurborg ætlar að kaupa elsta húsið í miðbænum, Aðalstræti 10, á rúmar 260 milljónir. Borgarstjóri segir að þar eigi að setja upp sýningu um sögu Reykjavíkur frá landnámi til dagsins í dag. 10.9.2017 20:00
Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri. 9.9.2017 12:00
Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda Umboðsmaður barna hefur áhyggjur af stöðu barna úr röðum hælisleitenda. Hún segir að ekki sé horft nægilega til sjónarhorns barnsins við mat á umsókn um alþjóðlega vernd. 8.9.2017 21:00
Notkun þunglyndislyfja aukist verulega meðal 15-19 ára stúlkna: „Við Íslendingar erum að skera okkur verulega úr í þessum málum“ Notkun þunglyndislyfja hefur aukist verulega meðal stúlkna á aldrinum fimmtán til nítján ára. Sérfræðingur hjá landlækni segir notkun lyfjanna mun meiri hér á landi en á hinum Norðurlöndunum. 8.9.2017 19:30
Erlendir ríkisborgarar um 12 prósent af vinnuafli á Íslandi Erlendir ríkisborgarar eru nú um 12 prósent af vinnuafli hér á landi og hafa þeir aldrei verið fleiri. Sérfræðingur hjá Vinnumálstofnun telur að þeim muni halda áfram að fjölga. Þá segir prófessor í hagfræði við Lundúnarháskóla að nú beri meira á óöruggri atvinnu og að svokölluð fjöldavinnumiðlun sé framtíðin. 5.9.2017 20:00