Búa sig undir flóð og „sögulega mikla“ rigningu vegna Hilary Yfirvöld í Mexíkó og í Bandaríkjunum búa sig nú undir komu fellibylsins Hilary en því mun fylgja gríðarleg rigning og búa yfirvöld í Kaliforníuríki sig undir mikil flóð vegna veðurofsans sem óttast er að geti valdið mannskaða. 19.8.2023 23:31
Tíu ára fangelsi vegna dauða leikara úr The Wire Irvin Cartagena, dópsali í New York borg í Bandaríkjunum, hefur verið dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir að hafa útvegað leikaranum Michael K Williams, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í HBO þáttunum The Wire, heróín sem búið var að blanda saman við fentaníl en efnið dró leikarann til dauða. 19.8.2023 22:23
Gleðin í fyrirrúmi á stappaðri Menningarnótt Gríðarlegur fjöldi fólks hefur lagt leið sína í miðborg Reykjavíkur í dag og í kvöld vegna Menningarnætur sem haldin er í 26. skiptið í ár. Stútfull dagskrá er fram á kvöld sem lýkur eins og alltaf með flugeldasýningu á slaginu 23:00. 19.8.2023 19:21
Jón Gnarr veit hvernig á að redda ruslinu Fullar ruslatunnur angra ekki Jón Gnarr, grínista og fyrrverandi borgarstjóra. Hann birti myndband á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hann sýnir hvernig hann tekst á við vandamálið. 19.8.2023 18:59
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við talskonu Stígamóta, sem segir að þolendur mansals sem sendir eru á götur Íslands séu verulega útsettir fyrir ofbeldi og að hér á Íslandi leynist fjöldi manna sem vilja níðast á konunum. 19.8.2023 18:01
Ráðist á Birgittu og Enok með hníf, hamri og piparúða á Dalvegi Tveir menn réðust á Enok Vatnar Jónsson þar sem hann var staddur á bílaplani við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi um sjöleytið í kvöld ásamt kærustunni sinni Birgittu Líf Björnsdóttur, markaðsstjóra World Class. 18.8.2023 22:51
Fagna því að 150 hvalir eru enn á lífi Svokallað hvalagala er haldin á Hvalasafninu á Granda í kvöld. Þar er því fagnað að í sumar fengu 150 hvalir að lifa sem hefðu verið drepnir ef ekki væri fyrir hvalveiðibann. 18.8.2023 21:36
Lögregla kölluð til vegna slagsmála á Dalvegi Lögregla var kölluð til vegna slagsmála sem brutust út á bílastæðinu við Vínbúðina á Dalvegi í Kópavogi fyrr í kvöld. 18.8.2023 20:32
Íkveikja rannsökuð sem hefnd gegn lögreglumanni Héraðssaksóknari rannsakar hvort að íkveikja í bíl lögreglumanns í gærmorgun hafi verið hefndaraðgerð. Bíllinn stóð á bílastæði við heimili mannsins í vesturbæ Reykjavíkur. 18.8.2023 18:43
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Alþýðusamband Íslands hefur ákveðið að hætta viðskiptum við Íslandsbanka, líkt og VR hefur einnig gert. Formaður VR segir bankann ekki hafa tekið nægilega á brotum lykilmanna við sölu á hlut ríkisins í bankanum. 18.8.2023 18:00