Talið að hundruð almennra borgara hafi látið lífið í loftárásum í Mosul Samkvæmt upplýsingum Sameinuðu þjóðanna hafa allt að 200 almennir borgarar látið lífið í loftárásum Bandaríkjamanna í Mosul. 25.3.2017 09:50
Leiðtogar ESB ríkja fagna afmæli Rómarsáttmálans Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins munu hittast í Róm í dag til að fagna afmæli Rómarsáttmálans og til að ræða framtíð Evrópusambandsins. 25.3.2017 09:14
Sýna hvernig kona hefði brugðist við truflun í miðju viðtali Gamanþáttur bjó til leikið atriði þar sem sýnt er fram á hvernig kona myndi bregðast við ef hún væri trufluð í miðju Skype viðtali. 19.3.2017 23:16
Segir gögn benda til samsæris milli Trump og Rússa Meðlimur í þingnefnd njósnamála í fulltrúadeildinni, Adam Schiff, telur að til séu gögn sem sýni fram á ótvíræð tengsl Trump við Rússa. 19.3.2017 22:40
Bandarískur erindreki rekinn frá Nýja-Sjálandi Bandarískur erindreki hefur verið rekinn frá Nýja-Sjálandi eftir að bandaríska sendiráðið neitaði að afnema friðhelgi hans þegar lögregla falaðist eftir því að fá að yfirheyra hann. 19.3.2017 21:46
Benoit Hamon reynir að blása lífi í framboð sitt Forsetaframbjóðandi franska Sósíalista, Benoit Hamon hélt í dag ræðu frammi fyrir þúsundum stuðningsmanna sinna en hann á í vök að verjast í skoðanakönnunum. 19.3.2017 21:05
Þjóðverjar hafna fullyrðingum Trump um NATO skuldir þeirra Utanríkisráðherrann er ekki sammála fullyrðingum Trump um skuldir Þjóðverja. 19.3.2017 19:47
Kona áreitt fyrir meint störf sín fyrir Bioware Mikil reiðialda beindist gegn konu sem talin er hafa borið ábyrgð á gerð andlitshreyfinga í nýjasta leik BioWare. 19.3.2017 18:46
Bitinn af krókódíl eftir að hafa verið manaður til að stinga sér til sunds Ástralskur piltur, stakk sér í Jonstone ána, í norðurhluta Ástralíu, í skjóli næturs, eftir að félagar hans höfðu skorað á hann að gera það. 19.3.2017 17:52
Segir ekkert benda til samsæris milli Trump og Rússa Devin Nunes, formaður þingnefndar fulltrúadeildar bandaríska þingsins um njósnamál, segir að ekkert bendi til að starfslið Trump hafi unnið með Rússum í aðdraganda kosninganna. 19.3.2017 17:24