N-Kóreumenn hreykja sér af sögulegum árangri í þróun eldflauga Norður-Kóreumenn segja að þeir séu komnir langt í þróun eldflaugatækni og vekur það ugg meðal annarra þjóða. 19.3.2017 16:56
Talsmaður Pútín segir móðursýki bandarískra fjölmiðla eyðileggja samskipti ríkjanna Dimitry Peskov, talsmaður Pútín, Rússlandsforseta, segir að ekkert sé til í þeim staðhæfingum bandarískra stjórnvalda, að Rússar hafi reynt að hafa áhrif á forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. 6.3.2017 23:30
Franskir Repúblikanar styðja Fillon Leiðtogar innan franska Repúblikanaflokksins hafa ákveðið að halda Francois Fillon sem forsetaframbjóðanda flokksins. 6.3.2017 22:32
Oreo kex með sykurpúðabragði gerir hægðir fólks bleikar Ný bragðtegund af Oreo kexi í Bandaríkjunum hefur þá aukaverkun að lita hægðir fólks bleikar sem það borða. 6.3.2017 21:18
Utanríkisráðherra ósammála formanni utanríkismálanefndar um EFTA Guðlaugur Þór Þórðarson, sagðist í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í dag vera ósammála ummælum Jónu Sólveigar Elínardóttur um að aðild Íslands að EFTA dugi ekki lengur til að tryggja hagsmuni Íslands. 6.3.2017 20:06
Heilbrigðisráðherra vill ekki gefa upp um afstöðu sína til áfengisfrumvarpsins Óttar Proppé, heilbrigðisráðherra, vill ekki gefa upp um afstöðu sína til áfengisfrumvarpsins, sem hann segir að sé mikilvægt að fái þinglega meðferð. 6.3.2017 17:49
Stuðningsmönnum og andstæðingum Trump laust saman: Börðu á hvor öðrum með prikum Stuðningsmenn Donald Trump, Bandaríkjaforseta, héldu stuðningsgöngur víðsvegar um Bandaríkin í dag og í einni borg laust þeim saman við mótmælendur og beittu hóparnir hvorn annan ofbeldi. 5.3.2017 23:30
Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa. 5.3.2017 22:58
Bretar munu bíta frá sér verði þeim boðinn slæmur Brexit samningur Philip Hammond, fjármálaráðherra Bretlands, segir að forsvarsmenn Evrópusambandsins verði að gera sér grein fyrir því að Bretar muni ekki gefast upp, geri sambandið ekki fríverslunarsamning við landið. 5.3.2017 21:56
Kynferðisafbrotafaraldur skekur breska háskóla Hundruði nemenda í breskum háskólum hafa tilkynnt að starfsfólk hafi kynferðislega áreitt sig og bendir margt til þess að enn fleiri hafi lent í slíkum atvikum án þess að tilkynna það. 5.3.2017 20:30