Alec Baldwin útskýrir hvernig Donald Trump eftirherman varð til Leikarinn Alec Baldwin mætti í heimsókn til Jimmy Kimmel nú á dögunum og útskýrði hvernig hann fór að því að fullkoma Donald Trump. 4.3.2017 20:19
Rússnesk yfirvöld íhuga að banna Fríðu og dýrið vegna „samkynhneigðs áróðurs“ Talið er að myndin brjóti lög sem sett voru á árið 2013 um "samkynhneigðan áróður“ og eru yfirvöld með það til skoðunar að banna myndina. 4.3.2017 19:59
Talsmaður Obama hafnar því að Trump hafi verið hleraður Talsmaður Barack Obama, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, segir ásakanir núverandi forseta um hleranir úr lausu lofti gripnar. 4.3.2017 18:56
Malasísk yfirvöld reka sendiherra Norður-Kóreu úr landi Malasísk yfirvöld hafa látið í ljósi mikla óánægju með ummæli sendiherrans um rannsóknina á morði Kim Jong-nam. 4.3.2017 18:25
KÍTÓN gefur frá sér yfirlýsingu um ummæli Frosta: Hildur hvött áfram af Páli Óskari og Helgu Brögu KÍTÓN, félag kvenna í tónlist, hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi ummæli Frosta Logasonar, útvarpsmanns um tónlistarkonuna Hildi og konur í tónlist. 4.3.2017 17:31
McMaster: Versta martröð þeirra sem haldnir eru andúð á Íslam innan Hvíta hússins Hinn nýji þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, er talinn hafa andstæðar skoðanir á Íslam, miðað við þær sem starfsbræður hans innan Hvíta hússins hafa. 26.2.2017 23:30
Verðlaunahafar Eddunnar 2017: Hjartasteinn með flest verðlaun Íslenska verðlaunahátíðin fór fram í kvöld með pompi og prakt á Hótel Nordica og veitt voru verðlaun í 20 flokkum fyrir íslenska kvikmynda- og sjónvarpsgerð. 26.2.2017 22:35
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26.2.2017 22:06
Urðu að leigja Boeing 757 farþegaþotu í innanlandsflug vegna fannfergisins Flugfélag Íslands varð að leigja Boeing 757 farþegaþotu af Icelandair í innanlandsflug í dag útaf snjónum á höfuðborgarsvæðinu. 26.2.2017 21:32
Hvetur dómara í Póllandi til þess að berjast gegn tillögum ríkisstjórnarinnar um skipan dómara Forseti hæstaréttar Póllands, Malgorzata Gersdorf, hvetur dómara þar í landi til að berjast gegn ríkisstjórninni, sem lagt hefur fram tillögur um breytt fyrirkomulag á skipan dómara. 26.2.2017 20:02