„Eina leiðin til að bjarga henni var að fara út í“ „Þetta var nú ekkert svakalegt, ég blotnaði bara vel og var lengi að ná upp hita,“ segir Bergþóra Eiðsdóttir sem kom hundi sínum til bjargar sem slysaðist út í Sogið í Þorláksmessugöngu. 24.12.2023 10:06
Tvær ferðamannarútur fuku út af veginum Tvær litlar ferðamannarútur, með tuttugu farþega innanborðs, fuku af Útnesvegi utarlega á Snæfellsnesi í kvöld. Björgunarsveitir höfðu nóg að gera í kuldanum í dag. 23.12.2023 23:42
Um 24 stiga frost á Sauðárkróki í dag 23,9 stiga frost mældist við flugvöllinn á Sauðárkróki í dag, sem er með mesta frosti sem mælst hefur í ár. Mestur var hitinn 3,8 gráður við Steina á Suðurlandi. 23.12.2023 23:04
Handtekinn grunaður um hnífstungu í sumarhúsi Viðbragðsaðilar voru kallaðir til að sumarhúsi á Hólmsheiði fyrr í kvöld vegna hnífsstungu. Einn var fluttur særður á sjúkrahús en einn handtekinn. 23.12.2023 22:28
Þrír sjúkrabílar sendir á Hólmsheiði Þrír sjúkrabílar voru kallaðir til vegna atviks á Hólmsheiði í kvöld. 23.12.2023 21:23
Alræmdir glæpahópar gripnir með tvö tonn af kókaíni Spænska lögreglan hefur handtekið tíu manns, sem taldir eru háttsettir innan alræmds glæpahóps á Spáni og í Portúgal. Hópurinn er talinn afar umsvifamikill í fíkniefnasmygli innan Evrópu. 23.12.2023 20:36
Bækur Gyrðis aldrei verið vinsælli Ljóðabók Gyrðis Elíassonar, Dulstirni/Meðan glerið sefur er uppseld í helstu bókabúðum. Gyrðir hlaut ekki styrk úr launasjóði rithöfunda og bókin var ekki tilnefnd til bókmenntaverðlauna, en bóksali segir rithöfundinn aldrei hafa verið vinsælli. 23.12.2023 18:45
Níu bækur tilnefndar til Fjöruverðlaunanna Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi við athöfn á Borgarbókarsafninu í miðbæ Reykjavíkur í dag. 5.12.2023 22:36
„Stórkostlegt áhyggjuefni“ Niðurstöður PISA-skýrslu, þar sem fram kemur að annar hver 15 ára drengur búi ekki yfir grunnfærni í lesskilningi, hafa vakið mikil viðbrögð. Íslenskuprófessor segir þróunina skuggalega og Andri Snær Magnason rithöfundur segir of litlu varið í þá sem búa til lesefni. 5.12.2023 21:49
Eldur kviknaði í bíl á bílastæði Krónunnar Eldur kviknaði í bíl á bílastæði Krónunnar á Völlunum í Hafnarfirði í kvöld. Búið var að slökkva eldinn þegar slökkvilið mætti á svæðið. 5.12.2023 20:17