Fólki finnst það ekki til nokkurs gagns Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík, segir erfitt að horfa upp á stöðu sumra eldri borgara í dag – of margir lifi undir fátæktarmörkum og einangrist. Hún segir gríðarleg verðmæti í eldri borgurum. 20.11.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Samfylkinguna vantar kraft og áræðni Össur Skarphéðinsson ræðir slakt gengi Samfylkingarinnar, Pírata sem fara með himinskautum og ónýta íslenska krónu. Hann segist vera sósíaldemókratískur heiðurspírati. 13.11.2015 07:00
Lögreglan setur mannskap í að verjast hatursglæpum á Íslandi Þann 15. janúar næstkomandi verður til ný staða lögreglumanns í svokölluðum hatursglæpum. Eiríkur Bergmann segir kynþáttahyggju hafa aukist undanfarið og Guðni Th. Jóhannesson segir rætur hennar liggja í íslensku samfélagi. 7.11.2015 08:30
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6.11.2015 21:02
Páll Winkel hefur íhugað að kæra mútur Starfsfólk Fangelsismálastofnunar er að segja upp vegna álags. Páll Winkel segir pólítískan vilja vanta til að bæta hryllilegt ástand í fangelsunum. Flestir fangar séu ágætis fólk en aðbúnaður þeirra sé til skammar. Nýting fangelsann 6.11.2015 07:00
Vont að missa nafnið og húsið Solla segir okkur enn eiga langt í land þegar kemur að mataræði barna þótt margt hafi breyst á undanförnum árum. Líta þurfi á rétt fæði sem verðmætasköpun þar sem það fækki heilsufarsvandamálum. 30.10.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Hulduher reynir að halda Framsókn niðri Vigdís Hauksdóttir segist ekki vera að reyna að vinna vinsældakeppni á þingferlinum. Framsókn fái ómaklega gagnrýni, flokknum séu gerð upp sjónarmið á borð við rasisma og forsætisráðherra fái sérstaklega að finna fyrir því. 23.10.2015 07:00
Föstudagsviðtalið: Okkur er reglulega hótað Halldóra Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Barnaverndar Reykjavíkur, er í Föstudagsviðtali Fréttablaðsins. Hún segir starfsfólki reglulega hótað og í verstu tilfellum sé veist að börnum starfsmanna. 16.10.2015 07:00
Illugi Gunnarsson: Telur RÚV taka of stórt pláss á auglýsingarmarkaði Illugi Gunnarsson segir Ríkisútvarpið eigi ekki að líkja eftir fyrirtækjum á einkamarkaði. 10.10.2015 09:00
Yfirlýsing frá Orku Energy: Illugi skuldar Orku ekki neitt Í yfirlýsingu frá Orku Energy kemur fram að hvorki Illugi Gunnarsson, né félög tend honum, standi í skuld við Orku Energy. 9.10.2015 11:05
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent