Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Þýska handboltagoðsögnin Christian Zeitz var hneykslaður á umræðunni eftir tap þýska landsliðsins á móti Serbíu í riðlakeppni EM í handbolta. 22.1.2026 19:31
Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja Norðmenn byrja vel í milliriðli sínum á Evrópumótinu í handbolta þegar liðið vann dramatískan eins marks sigur á Spánverjum í kvöld, 35-34. 22.1.2026 18:45
Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Svissneska knattspyrnukonan Alisha Lehmann hefur skrifað undir samning við Leicester City og snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. 22.1.2026 17:44
Strákarnir hans Arons unnu risasigur Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í kúvæska handboltalandsliðinu byrjuðu vel í milliriðlinum á Asíumótinu í handbolta í dag. 22.1.2026 17:10
Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Kasper Högh hefur upplifað hæðir og lægðir á ferli sínum en hann var hetjan í fyrsta sigri Bodö/Glimt í Meistaradeildinni í vikunni. 22.1.2026 07:01
Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Manchester United hefur gert samning við kvikmyndarisann Lionsgate um gerð sjónvarpsþáttaraðar í líkingu við „The Crown“. 22.1.2026 06:33
Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 22.1.2026 06:00
Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í króatíska landsliðinu áttu erfitt kvöld á Evrópumótinu í handbolta þegar þeir voru rassskelltir af sterkum Svíum með átta mörkum í hreinum úrslitaleik um sigurinn í riðlinum. 21.1.2026 22:56
Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Dómari í Evrópudeildarleik í kvennaboltanum tók kannski aðeins of mikið þátt í leiknum á lokasekúndunum. 21.1.2026 22:45
Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Fimm ensk félög eru í hópi átta efstu liðanna í Meistaradeildinni eftir að sjöundu umferðinni lauk í kvöld og aðeins ein umferð er eftir. 21.1.2026 22:26