Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fyrrum leikmaður íslenska karlalandsliðsins og tvöfaldur Íslandsmeistari með KR er ekki ánægður með tækifærin sem dóttir hans er að fá hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 11.7.2025 08:06
Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Enski kylfingurinn Charley Hull, sem er í hópi þeirra tuttugu bestu í heimi, varð að hætta keppni á Evian Championship sem er eitt af risamótunum hjá konunum. 11.7.2025 08:02
Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Heimsmeistarakeppni félagsliða er að ljúka en aðeins úrslitaleikurinn er eftir. Keppnin sem Jürgen Klopp hatar en Arsene Wenger hrósar. 11.7.2025 07:31
Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Olivia „Livvy“ Dunne hélt hún væri búin að kaupa draumaíbúð sína í New York en aðeins nokkrum dögum áður en hún átti að sækja lyklana kom babb í bátinn. 11.7.2025 06:32
Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Fjórir portúgalskir knattspyrnumenn eiga möguleika á því að verða sjöfaldir meistarar á árinu 2025 eftir magnaða framgöngu með bæði félagsliði og landsliði. 10.7.2025 15:16
Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Manchester United stefnir á að byggja nýjan hundrað þúsund manna völl á landsvæðinu við hlið Old Trafford leikvangsins. Draumurinn er líka að fá þangað úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta árið 2035. 10.7.2025 14:33
Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Norðmaðurinn Karsten Warholm er á því að hann hafi sett nýtt heimsmet í 300 metra grindahlaupi á dögunum en Alþjóða frjálsíþróttasambandið er ekki sammála því. 10.7.2025 14:02
„Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Valsmenn hefja leik í Evrópukeppninni í kvöld þegar þeir fá eistneska liðið Flora Tallin í heimsókn á Hlíðarenda. 10.7.2025 13:02
Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Danska vonarstjarnan í Frakklandshjólreiðunum átti mjög slæman dag í gær og tapaði dýrmætum tíma á keppinautana. 10.7.2025 12:30
Ajax riftir samningi Jordans Henderson Jordan Henderson er laus allra mála frá hollenska félaginu Ajax og getur því samið við nýtt lið. 10.7.2025 09:14