Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er áfram í 74. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins en nýr FIFA listi var opinberaður í dag. 10.7.2025 08:42
Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Emma Snerle var einstaklega óheppin í öðrum leik danska landsliðsins á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss þegar liðsfélagi skaut hana niður. 10.7.2025 08:21
Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Það var örugglega mjög gaman í kveðjupartýi landsliðsþjálfarans Þóris Hergeirssonar og fráfarandi formanns Kåre Geir Lio. Báðir voru að kveðja eftir langan tíma við stjórnvölinn en veisluhöldin kostuðu líka sitt. 10.7.2025 08:00
Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Ben Askren er goðsögn í bandaríska glímuheiminum og keppti á sínum tíma í UFC en þessum fyrrum stórstjarna hefur glímt við afar erfið veikindi í sumar. 10.7.2025 07:30
Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Lionel Messi bætti enn einu metinu við metorðalistann sinn í nótt þegar hann fór fyrir Inter Miami í sigri í bandarísku MLS deildinni. 10.7.2025 07:03
Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Ef þú ert mikill aðdáandi NBA goðsagnarinnar Michael Jordan og átt nokkrar milljónir lausar kæmi kannski til greina að drífa sig til Chicago á næstunni. 10.7.2025 06:32
Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Risaleikur fer fram á Ísafirði á laugardaginn kemur þegar Vestri og Fram spila um sæti í bikarúrslitaleiknum í ár. 9.7.2025 16:33
Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel átti ótrúlegt tímabil með Füchse Berlin og danska landsliðinu. 9.7.2025 15:00
Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Franska stórliðið Lyon var dæmt niður um deild á dögunum en félagið heldur sæti sínu eftir að hafa áfrýjun þess var tekin gild. 9.7.2025 14:12
Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. 9.7.2025 12:02