Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið NBA-körfuboltamaðurinn Terry Rozier hjá Miami Heat er sakaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í deildinni en á sama tíma skuldaði hann skattinum mikinn pening. 29.10.2025 11:33
Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli. 29.10.2025 11:27
Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Real Madrid mun ekki refsa eða setja brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior í leikbann vegna öfgafullra viðbragða og leiðinda leikmannsins eftir að honum var skipt út af í EL Clásico-leiknum á móti Barcelona á sunnudaginn. 29.10.2025 11:00
Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður. 29.10.2025 10:01
Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Liverpool vann Englandsmeistaratitilinn með sannfærandi hætti á síðustu leiktíð en eftir níu umferðir á þessu tímabili er liðið ekki meðal sex efstu liða. 29.10.2025 09:31
Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Kylfingurinn Kai Trump tekur sér smá frí frá háskólagolfi í Miami til að keppa á sínu fyrsta móti á LPGA-mótaröðinni í næsta mánuði. 29.10.2025 09:00
Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Þetta var tímamótalandsleikjahluggi fyrir finnska kvennalandsliðið í fótbolta. Finnsku konurnar töpuðu reyndar á móti Danmörku í umspili A-deildarinnar en þær voru þarna að kveðja sinn dyggasta þjón. 29.10.2025 08:32
Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig tilkynnti á miðlum sínum að einn stuðningsmanna liðsins hefði látist á bikarleik liðsins á móti Energie Cottbus í gærkvöldi. 29.10.2025 08:19
Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Mikel Arteta knattspyrnustjóri Arsenal er með liðið sitt í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og lið uppfullt af stjörnuleikmönnum. Í leikmannahópnum er líka hinn fimmtán ára gamli Max Dowman. 29.10.2025 07:31
Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Leit lögreglunnar að 22 milljóna króna lúxusbíl NBA-goðsagnarinnar Shaquille O'Neal hefur enn ekki borið árangur. 29.10.2025 06:32