Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

For­menn sam­bandanna hjálpuðu við að moka völlinn

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því norðurírska í Laugardalnum klukkan 17.00 í dag. Völlurinn var hins vegar fullur af snjó í morgun en nú er farið að sjá í græna gervigrasið á Þróttavelli.

Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior

Real Madrid mun ekki refsa eða setja brasilíska knattspyrnumanninn Vinícius Júnior í leikbann vegna öfgafullra viðbragða og leiðinda leikmannsins eftir að honum var skipt út af í EL Clásico-leiknum á móti Barcelona á sunnudaginn.

Sýknaður í al­var­legu ofbeldismáli

Eron Gojani, leikmaður Íslendingaliðsins HamKam í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta, var ákærður fyrir aðild að líkamsárás fyrr á þessu ári. Nú hefur átján ára gamli drengurinn verið sýknaður.

Sjá meira