Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Ástralska landsliðskonan Mary Fowler segir ekki fallega sögu af kveðjustund sinni þegar hún yfirgaf franska félagið Montpellier fyrir þremur árum. 20.11.2025 10:02
„Einstaklega efnilegur leikmaður“ Sænsku meistararnir í Häcken hafa samið við hina íslensku Thelmu Pálmadóttur, sem kemur frá FH í Hafnarfirði. Þessi sautján ára gamli framherji kemur til liðsins eftir að hafa sprungið út með FH í sumar. 20.11.2025 09:38
Thelma Karen til sænsku meistaranna Besti ungi leikmaður Bestu deildar kvenna í fótbolta í sumar er á leiðinni í atvinnumennsku. 20.11.2025 09:20
Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Robert Lewandowski fékk óvænjulega beiðni frá félaginu sínu á knattspyrnutímabilinu 2022-23. Leikmenn eru oftast beðnir um að skora sem flest mörk fyrir félög sín en ekki að hætta að skora. 20.11.2025 09:02
Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Karíbahafseyjan Curacao sló HM-met Íslands í vikunni og er nú orðin minnsta þjóð sögunnar til að komast á heimsmeistaramót karla í fótbolta. Íslendingar höfðu átt metið síðan þeir komust á HM í Rússlandi 2018. En var Curacao að tryggja sér sæti á HM eða ætti Ísland að krefjast þess að árangur þeirra verði stjörnumerktur? 20.11.2025 08:01
Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Kanadamaðurinn Ryan Wedding hefur verið ákærður fyrir morð og fíkniefnasmygl og í boði er myndarlegt verðlaunafé í leit bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, að honum. 20.11.2025 06:53
Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Karyna Bakhur, sautján ára meistari í sparkboxi og kósakkabardaga, féll í rússneskri árás á bæinn Berestyn í Kharkiv-héraði í Úkraínu. Þrátt fyrir tilraunir lækna til að bjarga henni lést Karyna af sárum sínum eftir að hafa fengið í sig sprengjubrot. 20.11.2025 06:32
Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Patrick Beverley, fyrrverandi bakvörður í NBA-deildinni í körfubolta, var handtekinn á föstudag í Texas, grunaður um alvarlega líkamsárás. 19.11.2025 15:47
Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Norski landsliðsmaðurinn Andreas Schjelderup kom í dag fyrir rétt í Kaupmannahöfn og var dæmdur sekur fyrir að dreifa kynferðislegu efni. 19.11.2025 13:27
Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Danir misstu HM-sætið frá sér á síðustu stundu í Skotlandi í gærkvöldi og þurfa því að fara í umspil um laus sæti á heimsmeistaramótinu næsta sumar. 19.11.2025 13:02