Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Enska liðið Arsenal og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gær og bættust þar í hóp með Paris Saint-Germain og Barcelona. Nú má mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér á Vísi. 17.4.2025 09:30
Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA Dallas Mavericks og Miami Heat tryggðu sér í nótt bæði sæti í úrslitaleik um síðasta sætið sem er í boði í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta. Sacramento Kings og Chicago Bulls eru aftur á móti komin í sumarfrí. 17.4.2025 07:34
Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Lionel Messi, fyrirliði argentínska landsliðsins, vill leiða argentínska landsliðið út á völlinn á næsta heimsmeistaramóti. Þetta segir liðsfélagi hans hjá Inter Miami, Luis Suárez. 16.4.2025 13:00
Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keflavík og Njarðvík eru bæði úr leik í úrslitakeppni Bónus deildar karla í körfubolta og tölfræðilega er þetta slakasta frammistaða þeirra til samans í meira en fjörutíu ára sögu úrslitakeppninnar. 16.4.2025 11:01
Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. 16.4.2025 10:30
Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Jude Bellingham og félagar í Real Madrid eru staðráðnir að skrifa nýjan kafla í ævintýralega sögu Real Madrid þegar þeir mæta Arsenal í kvöld í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 16.4.2025 09:30
Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Breska tenniskonan Harriet Dart kom með óvenjulega beiðni til dómara í leik sínum á dögunum en hefur nú beðist afsökunar á framkomu sinni. 16.4.2025 09:01
Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Franska félagið Paris Saint Germain og spænska liðið Barcelona komust í gær áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar þrátt fyrir að tapa sínum leikjum. Það vantaði ekki mörkin í leiki Meistaradeildarinnar í gær og nú má sjá þau hér á Vísi. 16.4.2025 08:31
Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Golden State Warriors og Orlando Magic verða með í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta en liðin tryggði sig inn með sigri í umspilinu í nótt. 16.4.2025 07:17
Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, tók á móti meistaraliði Ohio State háskólans í Hvíta húsinu en bauð upp á vandræðalegt atvik. 16.4.2025 06:30
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp