Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. 31.7.2025 07:31
Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. 31.7.2025 07:02
Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Það getur verið hættulegt að fara út með hundinn sinn. Því fékk spænski knattspyrnumaðurinn Carles Pérez heldur betur að kynnast. 31.7.2025 06:31
Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. 30.7.2025 16:31
NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum NBA reynsluboltinn Marcus Morris situr enn í fangelsi eftir að hann var handtekinn á flugvelli í Flórída um helgina. 30.7.2025 15:48
Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. 30.7.2025 14:17
Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Þýska skíðaskotfimidrottningin og Ólympíumeistarinn Laura Dahlmeier fannst látin í dag eftir að hafa orðið fyrir grjóthruni í fjallgöngu í Pakistan. 30.7.2025 13:15
Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Finnski framherjinn Shawn Hopkins hefur samið við Álftanes um að spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta næsta vetur. 30.7.2025 13:03
Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. 30.7.2025 12:23
Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. 30.7.2025 12:01