Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Víkingar hafa endurheimt einn sinn besta leikmann frá því í fyrrasumar fyrir seinni hlutann í Bestu deild kvenna í fótbolta. 8.7.2025 16:32
Everton búið að finna sinn Peter Crouch Enska úrvalsdeildarfélagið Everton er að ganga frá kaupum sínum á framherjann Thierno Barry frá spænska félaginu Villarreal. 8.7.2025 15:00
„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. 8.7.2025 14:18
Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Manchester United glímir við mikil fjárhagsvandræði eins og hefur komið vel í ljós síðustu mánuði í gegnum fjölda uppsagna starfsmanna og sést á mjög hörðum niðurskurði í rekstrinum. 8.7.2025 13:45
„Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Gengi íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í Sviss er ekki samfélagsmiðlum að kenna að mati sérfræðinga en var það pressan og stressið sem var að angra liðið? Gestirnir í Besta sætinu veltu þessu fyrir sér sem og lokaleik liðsins á mótinu. 8.7.2025 12:30
Freyr missir lykilmann fyrir metfé Enska félagið WBA hefur keypt einn besta leikmann norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og Freyr Alexandersson er því að missa eina af helstu stjörnum liðsins. 8.7.2025 12:03
Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sérfræðingar Stúkunnar voru ekki sammála þegar kom að því að meta Íslandsmeistaravonir Valsmanna í sumar. 8.7.2025 10:30
Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari belgíska landsliðsins, var með sérstaka íslenska stuðningssveit í stúkunni í leiknum á móti heimsmeisturum Spánar í Thun í gær. 8.7.2025 10:00
Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Stjörnumarkvörðurinn Árni Snær Ólafsson var í sviðsljósinu í leik FH og Stjörnunnar í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en nú má sjá mörkin úr leiknum hér inn á Vísi. 8.7.2025 09:01
„Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Belgíu, var ánægð með sína konur þrátt fyrir 6-2 tap á móti heimsmeisturum Spánverja á Evrópumótinu í Sviss í gær. Jafntefli í hinum leik riðilsins þýðir að belgíska liðið er úr leik fyrir lokaumferðina alveg eins og íslensku stelpurnar. 8.7.2025 08:30