Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. 31.7.2025 10:30
Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler hefur nú unnið þrjú af risamótunum fjórum á golfferli sínum eftir sigur hans í Opna meistaramótinu fyrr í þessum mánuði. 31.7.2025 10:00
Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. 31.7.2025 09:37
Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Rússar fengu aftur keppnisleyfi á heimsmeistaramótinu í sundi sem stendur nú yfir í Singapúr. 31.7.2025 09:02
Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Lionel Messi kom aftur inn í lið Inter Miami eftir eins leiks bann og var maðurinn á bak við sigur liðsins í bandaríska deildabikarnum í nótt. 31.7.2025 08:32
Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Íslensk afrekskona og lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár vann ekki aðeins afrek inn á vellinum heldur sýndi einnig mikinn styrk og þrautseigju utan hans. 31.7.2025 08:01
Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. 31.7.2025 07:31
Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Allar konur sem ætla að keppa á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Tókýó í haust þurfa að gangast undir og standast kynjapróf. 31.7.2025 07:02
Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Það getur verið hættulegt að fara út með hundinn sinn. Því fékk spænski knattspyrnumaðurinn Carles Pérez heldur betur að kynnast. 31.7.2025 06:31
Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. 30.7.2025 16:31