Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Íslendingaliðin þrjú í portúgölsku deildinni í handbolta unnu öll leiki sína í kvöld. 13.12.2025 20:40
„Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enzo Maresca stýrði Chelsea til 2-0 sigurs á Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag og liðið náði með því fjórða sætinu á ný. Síðustu sólarhringar hafa aftur á móti reynt á stjórann. 13.12.2025 20:16
Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Paris Saint Germain sótti þrjú stig á heimavöll botnliðsins og komst um leið upp í toppsæti frönsku deildarinnar. 13.12.2025 20:03
Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Barcelona náði sjö stiga forystu á Real Madrid eftir 2-0 sigur á Osasuna á nýja Nývangi í sænsku deildinni í kvöld. 13.12.2025 19:51
Brynjólfur með langþráð mark Íslenski landsliðsframherjinn Brynjólfur Willumsson skoraði annað mark Groningen í kvöld í góðum 3-0 heimasigri á Volendam í hollensku deildinni. 13.12.2025 19:40
Fulham vann í markaleik á Turf Moor Fulham sótti þrjú mikilvæg stig í kvöld í 3-2 sigri á Burnley á Turf Moor-leikvanginn þegar liðin mættust í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 13.12.2025 19:29
Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Liverpool-goðsögnin Ian Rush var lögð inn á sjúkrahús og var í 48 klukkustundir á gjörgæslu vegna öndunarerfiðleika. 13.12.2025 19:20
Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Keflavíkurkonur tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda. 13.12.2025 19:00
Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Viktor Bjarki Daðason var áfram á skotskónum í dag þegar FC Kaupmannahöfn komst áfram í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar. 13.12.2025 18:55
Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. 13.12.2025 18:03