Einkunnir strákanna á móti Belgíu: Tryggvi frábær en okkur vantaði alvöru töffara í lokin Íslenska körfuboltalandsliðið tapaði á grálegan hátt á móti Belgum í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í Póllandi. Íslenska liðið var yfir stærstan hluta leiksins en sóknin fraus í lokin og sigurinn rann frá strákunum. 30.8.2025 14:32
Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Það gæti orðið verulega dýrt fyrir leikmenn að vera reknir út úr húsi á Evrópumótinu í körfubolta. 30.8.2025 12:32
Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Er þetta útspil hjá Real Betis eða uppgjöf? Það er stóra spurningin eftir að Real Betis dró í gærkvöldi til baka samþykkt tilboð sitt í Brasilíumanninn Antony hjá Manchester United. 30.8.2025 12:03
Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Stjörnukonan Berglind Katla Hlynsdóttir endaði sem stigahæsti leikmaður B-deildar Evrópukeppninnar í körfubolta sem lauk i gær. Hún var einnig valin í lið mótsins. 30.8.2025 11:32
Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Vinkonurnar og CrossFit goðsagnirnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru núna báðar ófrískar á sama tíma. 30.8.2025 09:00
Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Thomas Tuchel tilkynnti ekki aðeins um leikmannahóp sinn á blaðamannafundi enska landsliðsins í gær því hann baðst einnig eins stærstu stjörnu liðsins afsökunar. 30.8.2025 08:32
Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Rio Ngumoha varð í síðustu viku yngsti leikmaður Liverpool til að skora í ensku úrvalsdeildinni. Hann sló líka metið yfir þann yngsta til skora fyrir félagið í öllum keppnum. 30.8.2025 08:00
Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Rúmenska félagið Universitatea Craiova tryggði sér í gærkvöldi sæti í aðalhluta Sambandsdeildarinnar eftir frábæran heimasigur á tyrkneska félaginu İstanbul Basaksehir 30.8.2025 07:31
Dagskráin: Manchester United í Doc Zone, formúla og Bestu mörkin Það eru margar beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 30.8.2025 06:03
Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Valskonur mæta ítalska liðinu Internazionale í fyrrmálið í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 29.8.2025 23:31