Málinu vísað frá og SA og SR spila um Íslandsmeistaratitilinn Skautafélag Reykjavíkur hafði sigur fyrir Áfrýjunardómstóli ÍSÍ og missir því ekki að úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí í ár. 3.4.2025 17:26
Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Öflugasta CrossFit fólk Íslands í dag á enn möguleika á því að tryggja sér þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit en það varð endanlega ljóst eftir að CrossFit samtökin staðfestu úrslitin í opna hlutanum. 3.4.2025 07:02
Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Óeirðaseggjum innan stuðningsmannahópa ensku liðanna Chelsea og Manchester City er bannað að fylgja liðum sínum á heimsmeistaramót félagsliða sem fer fram í sumar. 3.4.2025 06:31
Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 3.4.2025 06:02
Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, var súr og svekktur eftir bikartap í kvöld og gæti hafa komið sér í enn meiri vandræði. 2.4.2025 23:39
Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fagnar nýju ástarsambandi Tiger Woods og Vanessu Trump. Vanessa er fyrrum tengdadóttir Trumps. 2.4.2025 23:31
Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Ungar körfuboltakonur í bandaríska háskólaboltanum stela sviðsljósinu af ungum körfuboltakörlum þegar kemur að vinsældum í heimi samfélagsmiðla. 2.4.2025 23:01
Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. 2.4.2025 22:30
Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? 2.4.2025 22:12
Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í kvöld þegar landsliðsmaðurinn Kári Jónsson meiddist illa í fyrsta leiknum í einvígi Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. 2.4.2025 22:05
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið