Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Víkingar eru í mjög góðri stöðu til að skrifa í kvöld nýjan kafla í sögu íslenska fótboltans. 3-0 yfir eftir fyrri leikinn á móti Bröndby og mega tapa með tveimur mörkum á Bröndby leikvanginum. 14.8.2025 09:01
Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Florian Wirtz er nýjasta stjarnan hjá Englandsmeisturum Liverpool sem keyptu hann í sumar fyrir metfé frá þýska félaginu Bayer Leverkusen. Saga Wirtz er samt svolítið mikið öðruvísi en annarra ungra leikmanna í dag. 14.8.2025 08:31
Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Leik hjá 21 árs liði Manchester United í gær var hætt eftir að miðjumaðurinn Sékou Koné meiddist. 14.8.2025 06:40
Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Candelaria Rivas er orðin að þjóðhetju í Mexíkó eftir óvænt afrek sitt í ofurhlaupi í sumar. 14.8.2025 06:22
Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Hallgrímur Heimisson, yfirþjálfari yngri flokka Vals og þjálfari 3. flokks karla í fótbolta, hefur ákveðið að taka slaginn með Matthíasi Guðmundssyni og Valsstelpunum í Bestu deild kvenna. 13.8.2025 14:31
Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Marcus Rashford gagnrýnir áætlun Manchester United sem félags en hann telur að hún snúist frekar um að bregðast við í stað þessa að skipuleggja sig frá grunni. 13.8.2025 14:00
Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Aaron Rodgers er kominn í nýtt lið í NFL deildinni því hann samdi í sumar við Pittsburgh Steelers. Hann fann sér nýtt lið en hann er aftur á móti enn að leita sér ásættanlegum hjálm. 13.8.2025 13:30
Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Jack Grealish spilar með Everton í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð eftir að Manchester City samþykkti að lána hann þangað. 13.8.2025 12:31
Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Þeir sem hafa eitthvað að segja um fótboltann á Norðurlöndum munu eyða tíma saman í Reykjavík í þessari viku. 13.8.2025 12:01
„Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki þeir einu sem eru hneykslaðir á háttalagi sænska framherjans Alexanders Isak. 13.8.2025 11:01