Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Kim Caldwell tók sér bara nokkra daga í frí þrátt fyrir að hafa eignast barn á dögunum. 29.1.2025 11:31
Ein besta knattspyrnukona heims gifti sig og skipti um nafn Sophia Smith hefur heldur betur skapað sér nafn sem lykilmaður í Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna. Nú hefur hún skipt um nafn. 29.1.2025 11:00
Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Lykilmaður Liverpool fékk skilaboð frá æðri máttarvöldum löngu áður en dyrnar til Liverpool opnuðust. Í kvöld mætir hann sínu gamla félagi. 29.1.2025 10:02
Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Dagur Sigurðsson varð í gær fyrsti íslenski handboltaþjálfarinn til að koma karlalandsliði í undanúrslitaleik á heimsmeistaramóti. 29.1.2025 09:33
Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Stuðningsmenn Arsenal þurfa annað árið í röð að horfa á eftir efnilegum leikmanni yfir til Manchester United. 29.1.2025 09:00
Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Besti maður vallarins sýndi miklar tilfinningar eftir leik í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. 29.1.2025 08:33
Freyr óttast það versta eftir leiðindaatvik á æfingu Brann Það voru ekki góðar fréttir sem komu af einni af fyrstu æfingum norska félagsins Brann undir stjórn Freys Alexanderssonar. 29.1.2025 08:12
Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Loksins góðar fréttir af Manchester United segja sumir en nú er kominn einhver gangur í stærsta verkefni félagsins sem er að byggja nýjan leikvang á Old Trafford svæðinu. 29.1.2025 08:01
Taylor Swift íhugaði að skipta um nafn Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum. 29.1.2025 07:31
Lengja bann í tólf ár: Sendi skákkonu notaðan smokk í pósti Andrejs Strebkovs áreitti sænsku skákkonuna Önnu Cramling en hún var ekki sú eina. Nú hefur lettneski skákmeistarinn verið dæmdur í tólf ára bann af Alþjóða skáksambandinu fyrir framkomu sína við skákkonur. 29.1.2025 06:31