Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Neuer meiddist við að fagna marki

Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

„Vorum virki­lega virki­lega þreyttir síðasta hálf­tímann“

Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn.

Chelsea vann en Tottenham tapaði

Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík.

Sjá meira