Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“

Mohamed Salah hefur verið stærsta stjarna Liverpool í langan tíma og átti stórbrotið síðasta tímabil. Þessi mikla athygli á nýjum leikmönnum Liverpool virðist hafa farið illa í Egyptann ef marka má fréttir innan úr herbúðum félagsins.

Setti heims­met fyrir mömmu sína

Það geta ekki margir klárað fimmtíu kílómetra ofurhlaup einu sinni, hvað þá að gera það á næstum því áttíu dögum í röð.

Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu

Bardagakappinn Geronimo dos Santos, sem keppti lengi í blönduðum bardagalistum (MMA) og Bare Knuckle Fighting Championship (BKFC), er látinn 45 ára að aldri eftir að hafa drukknað heima í Brasilíu.

Lést á leiðinni heim úr fót­bolta­leik

Ethan McLeod, framherji enska fótboltaliðsins Macclesfield, lést í bílslysi á M1-hraðbrautinni á þriðjudag þegar hann var á leiðinni heim úr fótboltaleik.

Sjá meira