Hafnarfjarðarmótið haldið á Ásvöllum í ár Það styttist í handboltatímabilið og einn af haustboðunum er hið árlega Hafnarfjarðarmót í handbolta. 20.8.2024 15:02
68 ára alpagreinagoðsögn keppti í stangarstökki Svíinn Ingemar Stenmark er einn sigursælasti skíðamaður sögunnar en hann hætti að keppa á skíðum í lok níunda áratugar síðustu aldar. Stenmark var meðal keppenda á heimsmeistaramóti í gær en þó í allt annarri íþróttagrein. 20.8.2024 14:00
Frábærir þrír leikhlutar ekki nóg á móti Bretum Íslenska sextán ára landslið kvenna í körfubolta kemst ekki í átta liða úrslitin á Evrópumóti b-deildar en það var ljóst eftir að stelpurnar hentu frá sér sigrinum í dag. 20.8.2024 12:58
Kallaði Kevin Durant veikgeðja Þýski körfuboltamaðurinn Dennis Schröder var ekki hrifinn af færslu Kevin Durant á samfélagsmiðlum eftir að bandaríska landsliðið tryggði sér Ólympíugullið í París. 20.8.2024 12:00
Lítil hamingja á heimavelli hamingjunnar Blikar hafa unnið upp forskot Víkinga á toppi Bestu deildar karla í fótbolta og liðin eru nú með jöfn stig á toppnum þegar þrjár umferðir eru þar til að deildinni verður skipt upp. 20.8.2024 11:00
Telur sig geta bætt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Keely Hodgkinson er full sjálfstrausts eftir að hafa unnið gullverðlaun í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í París á dögunum. 20.8.2024 10:30
Stúkan ræddi kæru KR-inga: „Mér finnst hún skandall og ekkert annað“ KR og HK töpuðu bæði leikjum sínum í Bestu deild karla í fótbolta um helgina og eiga síðan að mætast á fimmtudagskvöldið. Svo gæti farið að sá leikur fari þó aldrei fram. Stúkan ræddi fallslaginn sem verður kannski aldrei spilaður. 20.8.2024 10:01
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20.8.2024 09:30
Sjáðu Blikana nýta sér hjálp Skagamanna og ná í skottið á toppliði Víkings Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leikjunum en þau voru ellefu talsins. 20.8.2024 09:00
Lykilmenn Íslandsmeistaranna framlengja samninga sína Valsmenn tilkynntu um nýja samninga hjá þremur lykilmönnum Íslandsmeistaraliðs félagsins í körfubolta karla. 20.8.2024 08:51