Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2024 09:30 Söfnun er í gangi fyrir fjölskyldu Lazar Dukic sem lést á heimsleikunum í CrossFit. Lazar Dukic CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable) CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira
Slysið varð strax í fyrstu grein leikanna og þegar Dukic var aðeins fimmtíu metrum frá marki. CrossFit fólkið hafði byrjað greinina á því að hlaupa og þurftu síðan að synda langa vegalengd í vatni á eftir. Það hefur verið harðlega gagnrýnt eftir slysið. Dukic hvarf ofan í vatnið og ekki tókst að bjarga lífi hans. Heimsleikarnir héldu samt áfram daginn eftir en margir keppendur treystu sér þó ekki til að halda áfram. Dukic var einn besti CrossFit maður heims og hafði margoft unnið undankeppni Evrópu. Fjölmargir úr hreyfingunni hafa minnst hans og talað vel um hann sem kraftmikinn, litríkan og skemmtilegan karakter. Hans er því mikið saknað í CrossFit fjölskyldunni ekki aðeins af fjölskyldu hans og vinum. Fjölskylda hans á hins vegar skiljanlega mjög erfitt enda ekki aðeins að missa ástvin heldur einnig fyrirvinnu. Stuðningsaðilar Duckic í gegnum skipulögðu því söfnun fyrir fjölskyldu Dukic. Stefnan var sett á tvö hundruð þúsund dollara en hefur gengið miklu betur. Nú er söfnunin komin yfir fimm hundruð þúsund Bandaríkjadali á fyrstu ellefu dögunum eða meira en 69 milljónir íslenskra króna. Meira en átta þúsund og sex hundruð manns hafa lagt pening í söfnunina. Þessi söfnun hefur sýnt samtakamátt CrossFit fjölskyldunnar í verki og þeir sem vilja hjálpa til geta nálgast hana hér. View this post on Instagram A post shared by Known & Knowable (@known_knowable)
CrossFit Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti Fleiri fréttir Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Sjá meira