Féll á lyfjaprófi og lið hennar fær ekki að keppa á heimsleikunum Carla Cornejo, fyrirliði CrossFit Complex Wodex liðsins, gerði liðsfélögum sínum mikinn óleik og sá til þess að hún og liðsfélagarnir fá ekki að upplifa drauminn sinn að keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár. 9.7.2024 08:30
Sjáðu umdeilt mark FH og vítadóminn sem færði KA stig FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik þrettándu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi. 9.7.2024 08:01
Fyrsta konan til að lyfta steininum Fullsterki Þýska aflraunakonan Sandra Bradley hefur lagt það í vana sinn að mæta til Íslands og lyfta steinum sem engin kona hefur lyft áður. 9.7.2024 07:40
Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. 9.7.2024 07:21
Tuttugu fylgja fimm keppendum Íslands á Ólympíuleikana í París Ísland mun eiga fimm keppendur á Ólympíuleikunum í París og voru þeir ásamt fylgdarliði kynnt til leiks á sérstökum fjölmiðlafundi í gær í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 9.7.2024 06:32
Fyrsta ferna Skagamanns síðan Pétur Péturs náði því nítján ára Viktor Jónsson skoraði fjögur mörk í 8-0 stórsigri Skagamanna á HK í Bestu deild karla í fótbolta um helgina. 8.7.2024 14:00
Bobby Firmino orðinn prestur Roberto Firmino er fyrrum leikmaður Liverpool og mjög trúaður eins og stuðningsmenn Liverpool þekkja frá tíma hans á Anfield. 8.7.2024 12:31
Feðgar komu við sögu þegar Ingi Björn missti bæði markametin sín Ingi Björn Albertsson var markahæsti leikmaður Íslandsmótsins í þrjátíu ár og markahæsti Valsmaðurinn í 46 ár. Nú hefur hann misst bæði þessi markamet sín. 8.7.2024 12:02
Verða að borga Eriksen og dönsku stjörnunum tugi milljóna króna Christian Eriksen, ásamt tuttugu og tveimur öðrum dönskum íþróttastjörnum, vann mál gegn veðmálafyrirtækinu Bet365. 8.7.2024 11:01
Helena hefur áhyggjur af FH sem gæti misst öfluga leikmenn Bestu mörkin ræddu FH liðið og framtíð þess eftir skell á heimavelli á móti Breiðabliki í tólftu umferð Bestu deildar kvenna. 8.7.2024 10:30