Dagskráin: Besta deildin, formúla 1 á Silverstone, pílukast og golf Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 5.7.2025 06:00
Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Einn sætasti bikarinn í sögu Manchester United er ekki geymdur í bikarskáp Manchester United á Old Trafford heldur hjá erkifjendum þeirra í Liverpool. 4.7.2025 23:32
Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gerðu sögulega hluti saman þegar þeir stýrðu íslenska karlalandsliðinu í fótbolta inn í átta liða úrslit á EM. 4.7.2025 22:45
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4.7.2025 22:15
Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Ísland verður með á Eurobasket mótinu í körfubolta í haust og Ísland fékk sjálfan Evrópumeistarabikarinn í heimsókn í tilefni af því. 4.7.2025 21:33
ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin ÍR-ingar endurheimtu toppsætið í Lengjudeild karla í fótbolta eftir endurkomusigur á Fylki í Árbænum í kvöld. Fjölnismenn komust upp úr fallsæti og sendu Leiknismenn þangað í staðinn. 4.7.2025 21:28
Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Brasilíska félagið Fluminense varð í kvöld fyrsta félagið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða i Bandaríkjunum. 4.7.2025 21:08
Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Þýskaland byrjaði Evrópumót kvenna í fótbolta á sigri í Sviss í kvöld en það var þó enginn stórsigur eins og sumir bjuggust við. 4.7.2025 20:55
Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Eyjakonur vígðu nýtt gervigras á Hásteinsvelli í kvöld með 5-1 stórsigri á sameiginlegu liði Grindavíkur og Njarðvíkur í Lengjudeild kvenna. 4.7.2025 20:16
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4.7.2025 20:00