Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Marokkóska knattspyrnusambandið tilkynnti í dag að það muni leggja fram kvartanir til Alþjóðaknattspyrnusambandsins (FIFA) og Knattspyrnusambands Afríku (CAF) eftir uppákomuna í úrslitaleik Afríkukeppninnar í gær. 19.1.2026 18:02
Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Levadiakos héldu sigurgöngu sinni áfram í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 19.1.2026 17:55
Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sannfærandi átta marka sigur á Póllandi í öðrum leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. Það var nóg af flottum tölum hjá íslensku strákunum. 18.1.2026 19:01
Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Íslenski markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson var í miklu stuði á vítapunktinum í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handbolta og sá til þess að Ítalir nýttu aðeins þrjú af sjö vítaköstum sínum í leiknum. 16.1.2026 19:50
„Höllin var æðisleg“ Janus Daði Smárason átti mjög góðan leik með íslenska landsliðinu í kvöld og var valinn besti maður leiksins af mótshöldurum. Janus Daði kom inn af bekknum og skilaði átta mörkum úr níu skotum og bætti við fimm stoðsendingum. 16.1.2026 19:29
Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann afar sannfærandi þrettán marka sigur á Ítalíu, 39-26, í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í handbolta 2026. 16.1.2026 19:09
Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Norsku konungshjónin munu ferðast suður til Ítalíu til að fylgjast með Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í næsta mánuði. 16.1.2026 17:46
Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Brotthvarf Xabi Alonso sem þjálfara spænska stórliðsins Real Madrid hefur breytt stöðunni varðandi hugsanlega endurnýjun samnings Brasilíumannsins Vinícius Júnior en Alonso var talinn ein helsta hindrunin í vegi fyrir nýjum samningi. 16.1.2026 17:02
Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Arne Slot knattspyrnustjóri Liverpool hefur sagt að hann sé ánægður með að fá Mohamed Salah aftur frá Afríkukeppninni í næstu viku og fullyrðir að framherjinn sé áfram „svo mikilvægur“ fyrir Liverpool. 16.1.2026 16:16
Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Oliver Glasner knattspyrnustjóri Crystal Palace hefur nú gefið það út að hann verður ekki áfram með Lundúnaliðið. 16.1.2026 14:30