„Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, er mikill stuðningsmaður Manchester United og hefur verið það frá unga aldri. Hann ræddi félagið sitt í Sunnudagsmessunni á Sýn Sport í gær. 6.10.2025 10:03
Baldvin bætti Íslandsmetið Baldvin Þór Magnússon setti nýtt Íslandsmet í 10 kílómetra götuhlaupi um helgina. 6.10.2025 09:38
Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Russell Martin stýrði í gær sínum síðasta leik sem knattspyrnustjóri skoska stórliðsins Rangers en hann þurfti að taka pokann sinn í gærkvöldi eftir aðeins 123 daga í starfinu. 6.10.2025 09:32
Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær 25. og þriðja síðasta umferð Bestu deildar karla í fótbolta kláraðist með þremur leikjum í gær og nú fá sjá mörkin úr leikjunum hér inn á Vísi. 6.10.2025 09:00
Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Kristín Þórhallsdóttir varð Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum um helgina og stimplaði sig aftur inn eftir erfitt og krefjandi ár. 6.10.2025 08:33
Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Allir keppast nú við að gagnrýna Liverpool eftir þrjá tapleiki í röð en íslenski landsliðsþjálfarinn segir að leikmenn liðsins séu enn að vinna sig út úr áfalli sumarsins. 6.10.2025 08:02
„Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Norski hnefaleikakappinn Alexander Martinsen var kátur og glaður eftir sigur í bardaga um helgina en viðtal við hann eftir bardagann vakti mikla athygli. 6.10.2025 07:32
Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Víkingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í Bestu deild karla í gærkvöldi með 2-0 sigri á FH en titilinn er í höfn þrátt fyrir að enn séu tvær umferðir eftir af mótinu. 6.10.2025 07:11
„Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Bestu tennismenn heims eru að margra mati látnir spila við ómannúðlega aðstæður í Kína þessa dagana. 6.10.2025 06:32
Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Brasilíumaðurinn Antony er laus úr prísundinni hjá Manchester United eftir að félagið samþykkti að selja hann til spænska félagsins Real Betis í haust. 3.10.2025 15:46