Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Curacao tók HM-metið af Ís­landi í nótt

Curacao varð í nótt fámennasta þjóð sögunnar til að tryggja sér sæti á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu eftir að hafa náð 0-0 jafntefli gegn Jamaíka á lokadegi undankeppni Norður- og Mið-Ameríku, CONCACAF.

Ronaldo hittir Trump í dag

Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að hitta Donald Trump og í dag verður honum að þessari ósk sinni.

Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann

Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Íslandsmeistara Vals í Olís-deild kvenna í handbolta, var í dag dæmd í eins leiks bann af Aganefnd Handknattleikssambands Íslands.

Sjá meira