Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ „Já þetta kallar alveg á ákveðið hugrekki,“ svarar Gunnur Líf Gunnarsdóttir og bætir við: „Ég þurfti alveg að hafa fyrir því að setja egóið til hliðar.“ 24.11.2025 07:03
Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Fyrir hartnær 26 árum birti Helgarpósturinn sálugi grein þar sem fram kom að allt að sextíu prósent fanga væru að misnota lyf. 23.11.2025 08:03
„Af hverju fara Hafnfirðingar með stiga í búð?“ Guðmundur Stefán Björnsson, framkvæmdastjóri Sensa, snúsar flesta morgna í um tuttugu mínútur. En er þó kominn fram úr mjög snemma. 22.11.2025 10:02
Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Það hlýtur að hljóma auðveldara í eyrum margra, að vera A týpa. Sofna snemma á kvöldin, vera alveg til í að vakna snemma og allt sem heitir að halda í snús-takkann eins lengi og hægt er hvern morgun, er óþarfi. 21.11.2025 09:03
Ungum konum fjölgar í lögreglunni Æi, er þetta ekki bara upp á punt hugsa eflaust margir þegar talið berst að jafnréttismálunum í atvinnulífinu eða verkefnum eins og Jafnvægisvog FKA. 20.11.2025 07:01
„Í fréttum lítur þetta allt saman nokkuð vel út, en...“ „Jú, við erum svolítið gjörn á það,“ svarar Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, aðspurð um það, hvort við sem samfélag eigum það svolítið til að fara strax í „erum best í heimi“ viðhorfið. 19.11.2025 07:02
Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Það kólnar í hagkerfinu og við erum að sjá tíðari fréttir um uppsagnir í atvinnulífinu. Því miður. Þessu tengdu hefur Atvinnulífið fengið ýmiss góð ráð frá sérfræðingum. 17.11.2025 07:02
Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ „Ég veit ekki einu sinni hvenær ég á að hafa tíma til að búta til kjötsúpuna sem er víst algjört möst fyrir fjölskylduna áður en ég fer,“ segir Stefán Haukur Erlingsson og skellihlær. 16.11.2025 08:01
Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Guðrún Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Fastus er ein þeirra sem byrjar að hugsa um helgarmatinn á fimmtudögum, skoðar uppskriftir og elskar að dúlla sér að elda í nokkrar klukkustundir. Guðrún segist svolítið skrítin þegar kemur að heimilisverkunum, þau séu nefnilega ekkert leiðinleg. 15.11.2025 10:01
Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Þegar við hugsum um leiðtoga hugsum við um forstjóra, framkvæmdastjóra, þjálfara eða stjórnmálafólk. 14.11.2025 07:03