Maddison tryggði langþráðan heimasigur Tottenham Hotspur vann Manchester United 1-0 í uppgjöri tveggja liða sem ætluðu sér mikið í upphafi tímabils en hafa lítið sem ekkert getað til þessa í ensku úrvalsdeildinni. 16.2.2025 16:02
Armstrong til Man United frá PSG Marc Armstrong mun á næstu vikum ganga til liðs við Manchester United sem viðskiptafulltrúi enska knattspyrnufélagsins. Hann kemur frá París Saint-Germain þar sem hann var í svipuðu hlutverki. 16.2.2025 08:02
Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enska knattspyrnufélagið Leeds United ætlar sér að banna það stuðningsfólk sem syngur lag um Manor Solomon, ísraelskan leikmann liðsins. Segja má að lagið sé and-palestínskt. 16.2.2025 07:00
Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Alls eru átta beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. 16.2.2025 06:02
Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Ruud van Nistelrooy, þjálfari Leicester City í ensku úrvalsdeildinni, og Martin Keown, sparkspekingur, elduðu á sínum tíma grátt silfur saman er þeir léku með Manchester United og Arsenal. Þeim kom þó vel saman þegar þeir hittust fyrir leik Leicester og Arsenal. 15.2.2025 23:33
KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Bjarkason mun spila með ÍR í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi sumri. Hann hefur kemur á láni frá Bestu deildarliði KR. 15.2.2025 22:48
Óðinn Þór markahæstur að venju Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði átta mörk úr átta skotum þegar lið hans Kadetten vann átta marka sigur á Kriens í efstu deild svissneska handboltans. 15.2.2025 22:01
Háspennuleikir á Akureyri og Króknum Það voru vægast sagt spennandi leikir sem fóru fram í Bónus deild kvenna í körfubolta á Akureyri og Sauðárkróki í dag. 15.2.2025 21:15
KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu KA/Þór tryggði sér í dag sigur í 1. deild kvenna í handbolta en liðið hefur ekki enn tapað leik á leiktíðinni. Eftir fall á síðustu leiktíð hefur liðið sýnt og sannað að það er alltof gott fyrir 1. deildina og mun leika í Olís-deildinni á næstu leiktíð. 15.2.2025 21:10
„Mundum hverjir við erum“ Pep Guardiola sagði sína menn í Manchester City hafa munað hverjir þeir væru í dag þegar Newcastle United kom í heimsókn. Lærisveinar Pep eru margfaldir Englandsmeistarar en það hefur ekki sést á frammistöðu liðsins til þessa á leiktíðinni. 15.2.2025 20:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið