Smith Rowe hetja Arsenal Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0. 7.11.2021 16:00
Kamaru Usman meistari í veltivigt Kamaru Usman bar sigurorð af andstæðingi sínum, Colby Covington, í UFC 268 í New York í gærkvöldi. Usman vann bardagann á dómaraákvörðun. 7.11.2021 15:30
Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4, 7.11.2021 14:30
Amanda og Ingibjörg spiluðu í tapi Vålerenga | Sandviken meistari Íslensku landsliðsmennirnir Amanda Andradóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir byrjuðu báðar í dag þegar að lið þeirra Vålerenga tapaði fyrir Stabæk á heimavelli, 0-1. Úrslitin réðust í norsku deildinni því Sandviken þurfti einungis einn sigur til þess að tryggja sér titilinn og hann kom í dag. 7.11.2021 14:00
Dean Smith rekinn frá Aston Villa Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur verið sagt upp störfum. Aston Villa hefur gengið illa í deildinni og eru sem stendur í 15. sæti í deildinni. Síðasti leikur Dean Smith við stjórnvölinn var tap gegn Southampton síðastaliðið föstudagskvöld. 7.11.2021 13:54
Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur. 7.11.2021 13:15
Lewandowski í hóp með Messi og Ronaldo Ótrúlegt ár pólska framherjans Robert Lewandowski heldur áfram. Með marki sínu á móti Freiburg í gær er hann búinn að skora 60 mörk fyrir Bayern Munchen og Pólska landsliðið samanlagt á þessu ári. 7.11.2021 12:30
Southgate: Klopp hættir aldrei að skjóta Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er orðinn langþreyttur á pillunum sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sendir honum reglulega í fjölmiðlum. 7.11.2021 11:30
Skrifar söguna í ofur-millivigt Saul „Canelo“ Alvarez heldur áfram að skrá sig á spjöld sögunnar í hnefaleikaheiminum. Í nótt bar hann sigurorð af Caleb Plant í bardaga um IBF titilinn. 7.11.2021 10:45
Körfuboltakvöld: Tíu bestu tilþrifin Liðsmenn Subway Körfuboltakvölds völdu tíu bestu tilþrifin úr umferðum Subway deildanna í vikunni. Af nógu var að taka. Troðslur, hugguleg sniðskot, hundaheppni, langskot og fleira. 7.11.2021 10:00