Kamaru Usman meistari í veltivigt Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 7. nóvember 2021 15:30 UFC Twitter Kamaru Usman bar sigurorð af andstæðingi sínum, Colby Covington, í UFC 268 í New York í gærkvöldi. Usman vann bardagann á dómaraákvörðun. Usman og Covington hafa áður mæst. Það var fyrir 22 mánuðum síðan en þá vann Usman líka á dómaraákvörðun. Covington var ekki sáttur við þá ákvörðun og hefur mótmælt henni síðan en Usman tók af allan vafa í nótt hvor er betri bardagamaður þessa stundina. Keppt var í fimm lotum og voru allir dómararnir sammála um lokakvörðuna að úrskurða Usman sigurvegara. Dómararnir skorðu bardagann 48-47, 48-47 og 49-46. Usman náði að slá Covington tvisvar sinnum í gólfið í annarri lotu en síðari loturnar voru mun jafnari. And Still pic.twitter.com/VlXzWQAzio— KAMARU USMAN (@USMAN84kg) November 7, 2021 Usman, sem kemur frá Nígeríu, er búinn að keppa 21 sinni í blönduðum bardagalistum undir merkjum UFC en hefur einungis tapað einu sinni. Það var fyrir átta árum síðan gegn Jose Caceres en síðan hefur hann unnið 19 bardaga í röð. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Usman ver titilinn. MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira
Usman og Covington hafa áður mæst. Það var fyrir 22 mánuðum síðan en þá vann Usman líka á dómaraákvörðun. Covington var ekki sáttur við þá ákvörðun og hefur mótmælt henni síðan en Usman tók af allan vafa í nótt hvor er betri bardagamaður þessa stundina. Keppt var í fimm lotum og voru allir dómararnir sammála um lokakvörðuna að úrskurða Usman sigurvegara. Dómararnir skorðu bardagann 48-47, 48-47 og 49-46. Usman náði að slá Covington tvisvar sinnum í gólfið í annarri lotu en síðari loturnar voru mun jafnari. And Still pic.twitter.com/VlXzWQAzio— KAMARU USMAN (@USMAN84kg) November 7, 2021 Usman, sem kemur frá Nígeríu, er búinn að keppa 21 sinni í blönduðum bardagalistum undir merkjum UFC en hefur einungis tapað einu sinni. Það var fyrir átta árum síðan gegn Jose Caceres en síðan hefur hann unnið 19 bardaga í röð. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Usman ver titilinn.
MMA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Sjá meira