Kalla út snjóruðningstæki og bændur koma búfé í skjól Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst vegna yfir vegna norðanáhlaups sem spáð er næsta sólarhringinn. Búist er við samgöngutruflunum og fólk er hvatt til að fylgjast vel með veðurspám. Bændur hafa unnið að því í allan dag að koma búfénu í skjól. 2.6.2025 19:37
Engin tímamótaskref tekin á fundi Rússa og Úkraínumanna Fulltrúar Rússlands og Úkraínu áttu í friðarviðræðum í Istanbúl í dag. Fundurinn stóð yfir í tæpa klukkustund. Þetta er í annað skipti sem fulltrúar landana funda. 2.6.2025 17:09
Flutt á sjúkrahús eftir bílslys á Háaleitisbraut Bílslys varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar rétt eftir klukkan fjögur. Nokkrir einstaklingar hafa verið fluttir upp á sjúkrahús til aðhlynningar. 2.6.2025 16:44
Nikótínpúðar vinsælastir Dagleg notkun nikótínpúða eykst meðal Íslendinga og eru þeir algengasta neysluform nikótíns. Hins vegar dregst jafnt og þétt úr reykingum sígaretta en eru þær vinsælastar meðal fólks eldra en 55 ára. 1.6.2025 23:47
Alríkislögreglan rannsakar meinta hryðjuverkaárás Alríkislögregla Bandaríkjanna er með meinta hryðjuverkaárás til rannsóknar. Atvikið átti sér stað í Boulder í Colorado. Talið er að margir séu slasaðir. 1.6.2025 22:32
Greta Thunberg siglir til Gasa Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg hefur siglt af stað til Gasa í för með ellefu öðrum aðgerðasinnum. Hópurinn hefur það að markmiði að stöðva umsátur Ísraels og flytja mat og aðrar nauðsynjavörur til landsins. 1.6.2025 22:20
Myndaveisla: Á bólakafi að skoða fiska á Sjómannadaginn Sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Gestir hátíðarinnar á Granda í Reykjavík skemmtu sér konunglega við að skoða hina ýmsu furðufiska, boðið var upp á andlitsmálningu, koddaslag, siglingu með varðskipinu Freyju og margt fleira. 1.6.2025 21:58
Afskaplega mjótt á munum í kosningunum Pólverjar velja sér nýjan forseta í dag en í morgun hófst önnur umferð forsetakosninganna og er afar mjótt á munum. Formaður utanríkismálanefndar Alþingis segir frambjóðendurna verulega ólíka. 1.6.2025 21:38
Birta Líf og Gunnar Patrik gáfu dótturinni nafn Birta Líf Ólafsdóttir hlaðvarpsstjórnandi og Gunnar Patrik Sigurðsson fasteignasali gáfu þriggja mánaða dóttur sinni nafn. Hún fékk nafnið Elísabet Eva. 1.6.2025 21:02
„Köngulóarvefur“ sem skrifað verður um í sögubókum Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, sagði Úkraínuher gera allt til að láta Rússa finna fyrir þörf til að enda stríðið. Úkraínuher gerði umfangsmiklar árásir á nokkra herflugvelli Rússa í dag. Forsetinn segist yfir sig ánægður með aðgerðina. 1.6.2025 18:36