Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Liðin sextán sem spila um fjögur síðustu sæti Evrópuþjóða, á HM karla í fótbolta næsta sumar, vita núna hvaða leið þau þurfa að fara í umspilinu í lok mars. 20.11.2025 12:44
Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Viku eftir að hafa skrifað pistil um að hann skuldaði Heimi Hallgrímssyni afsökunarbeiðni hefur kjaftagleiði Írinn Eamon Dunphy nú sagt að Heimir eigi ekkert hrós skilið fyrir að Írland hafi komist í HM-umspilið í fótbolta. 20.11.2025 12:00
Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Topplið Grindavíkur verður án eins besta leikmanns Bónus-deildarinnar í körfubolta í kvöld, í stórleiknum gegn Tindastóli, eftir að DeAndre Kane var úrskurðaður í eins leiks bann. 20.11.2025 11:01
„Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handboltamaðurinn Anton Månsson, fyrrverandi landsliðsmaður Svíþjóðar, hefur greinst með eitilfrumukrabbamein. Hann kveðst staðráðinn í að vinna mikilvægustu rimmu ævi sinnar en átti erfitt með að segja börnum sínum frá veikindunum. 18.11.2025 07:01
Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Það verður barist til síðasta blóðdropa á Hampden Park í kvöld þegar Skotland og Danmörk keppast um farseðil á HM í fótbolta. Leikinn og fleira gæðaefni má finna á sportrásum Sýnar. 18.11.2025 06:00
Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Það var hjartnæm stund í Finnlandi í kvöld þegar markahrókurinn Teemu Pukki steig af landsliðssviðinu. Félagar hans í landsliðinu komu honum skemmtilega á óvart þegar þeir mættu til leiks með skalla og plastpoka undir dótið sitt. 17.11.2025 23:01
Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Ætla mætti að Írar væru komnir inn á HM 2026 í fótbolta, svo mikil er gleði manna eftir sigrana mögnuðu gegn Portúgal og Ungverjalandi sem komu liðinu í HM-umspilið. Gleðin var til að mynda ósvikin á flugvellinum í Dublin. 17.11.2025 22:18
Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Þýskaland og Holland hafa nú bæst í hóp þeirra liða sem spila á HM karla í fótbolta í N-Ameríku næsta sumar. Þau tryggðu sig inn á mótið með látum í kvöld. 17.11.2025 21:43
Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Martin Hermannsson var að vanda í aðalhlutverki þegar Alba Berlín vann öruggan sigur gegn Jena í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í körfubolta í kvöld, 91-78. 17.11.2025 21:19
Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Eftir vægast sagt langa bið geta aðdáendur íslensku handboltalandsliðanna nú loksins pantað sér nýju landsliðstreyjuna. 17.11.2025 20:31