Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frá Klaksvík á Krókinn

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fundið arftaka Halldórs Jóns Sigurðssonar, Donna, í starf þjálfara kvennaliðs félagsins sem féll úr Bestu deildinni í haust.

Sveinar Guð­jóns Vals aftur á sigurbraut

Eftir jafntefli við Kiel og eins marks tap gegn Hamburg, auk taps í bikarnum gegn Lemgo, komust lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar á sigurbraut í kvöld með fínum útisigri gegn Wetzlar. Í Danmörku var Íslendingaslagur.

Jón Þór hárs­breidd frá HM-gulli

Evrópumeistarinn Jón Þór Sigurðsson gerði sér lítið fyrir og vann til bronsverðlauna á heimsmeistaramótinu í skotfimi í dag, í Kaíró í Egyptalandi. Minnstu munaði að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í óhemju spennandi keppni.

Sesko úr leik fram í desem­ber

Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko verður ekki með Manchester United í næstu leikjum vegna meiðsla. Hann slapp þó við alvarleg meiðsli.

Sagði fögnuð Norð­manna „aumkunar­verðan“

Skrif sænska fótboltablaðamannsins Olof Lundh um hversu „aumkunarvert“ það sé að Norðmenn ætli að fagna því sérstaklega í Osló í dag, að vera komnir inn á HM í fótbolta í fyrsta sinn frá árinu 1998, hafa vakið viðbrögð í Noregi.

„Vilt ein­hvern veginn ekki gera neitt“

Hákon Arnar Haraldsson, fyrirliði Íslands, sagðist svo sannarlega finna mikla tómleikatilfinningu eftir tapið gegn Úkraínu í kvöld. HM-draumurinn er úti en eins og Hákon benti á eru hann og margir aðrir í liðinu ungir að árum, og nú verður stefnan sett á EM 2028.

Haf­rún Rakel hetja Bröndby

Landsliðskonan Hafrún Rakel Halldórsdóttir reyndist hetja Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Kolding á útivelli.

Sjá meira