Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Breytir ein­víginu ansi mikið“

„Basile náði að klára þetta þegar hann kom sér á körfuna. Við áttum erfitt með að dekka hann,“ sagði Pétur Ingvarsson þjálfari Keflavíkur í viðtali við Andra Má Eggertsson eftir leik Keflavíkur og Grindavíkur í kvöld. Keflavík er 1-0 undir í einvíginu.

„Sé okkur ekkert þurfa að elta þær“

Vigdís Lilja Kristjánsdóttir byrjaði tímabilið í Bestu deildinni heldur betur vel en hún skoraði tvö mörk fyrir Breiðablik í 3-0 sigri liðsins á Keflavík í kvöld.

„Margt búið að ganga á bak­við tjöldin“

Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af.

„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“

Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum.

„Særð dýr eru hættu­legustu dýrin“

Svavar Atli Birgisson var stoltur af sínu liði eftir frammistöðu kvöldsins gegn Grindavík þó lið Tindastóls hafi fallið úr leik í 8-liða úrslitum. Hann viðurkenndi að tímabilið væri búið að vera erfitt.

Sjá meira