Mark í fyrsta leik hjá Ásdísi Karen Ásdís Karen Halldórsdóttir byrjar heldur betur vel í norsku deildinni í knattspyrnu en lið hennar Lilleström vann í dag sigur gegn Brann í fyrstu umferð deildarinnar. 16.3.2024 17:44
Stjarnan í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna í knattspyrnu þegar liðið vann sigur á Þór/KA. 16.3.2024 17:30
Real stefnir hraðbyri að spænska titlinum Það virðist fátt geta stöðvað Real Madrid í vegferð liðsins að spænska meistaratitlinum í knattspyrnu. Liðið vann í dag öruggan sigur á Osasuna á útivelli. 16.3.2024 17:17
Fyrsti sigur Burnley síðan á Þorláksmessu Burnley vann í dag sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni á þessu ári þegar liðið lagði Brentford á heimavelli. Þá krækti Luton Town í mikilvægt stig í fallbaráttunni. 16.3.2024 17:05
Bayern að finna beinu brautina á ný Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar. 16.3.2024 16:31
„Við eigum bara úrslitaleiki eftir“ Arnari Guðjónssyni var létt eftir lífsnauðsynlegan sigur Stjörnunnar gegn Hetti í Subway-deildinni í kvöld. Hann sagði að úrslitakeppnissætið hefði nánast verið farið hefði Stjarnan tapað. 7.3.2024 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 92-82 | Stjörnumenn ennþá á lífi Stjörnumenn unnu lífsnauðsynlegan sigur á Hetti þegar liðin mættust í Subway-deildinni í Garðabænum í kvöld. Stjarnan er því enn með í baráttunni um sæti í úrslitakeppni. 7.3.2024 21:03
Dagskráin í dag: Evrópu- og Sambandsdeildir af stað á ný Evrópu- og Sambandsdeildir UEFA verða í eldlínunni á íþróttarásum Stöðvar 2 í kvöld en alls eru fjórar beinar útsendingar á dagskrá. Þá verður sýnt beint frá æfingu fyrir Formúlu 1 tímabilið. 22.2.2024 06:01
Mustanginn lagður undir í einvígi Nablans og Kristófer Acox Í þættinum Subway Körfuboltakvöld Extra sem sýndur var í gær var skemmtilegt innslag þar sem íþróttafréttamaðurinn Nablinn, Andri Már Eggertsson, mætti Kristófer Acox í einvígi. 21.2.2024 23:31
„Vantaði meiri ógnun“ Mikel Arteta sagði að lið hans Arsenal yrði að gera betur í seinni leiknum gegn Porto en Arsenal mátti sætta sig við 1-0 tap á útivelli í kvöld. Mark Porto kom í uppbótartíma. 21.2.2024 23:00