Vlahovic tryggði Juventus mikilvægan sigur Juventus minnkaði forskot Inter á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig eftir sigur á Frosinone á útiveli. Sigurmarkið kom undir lok leiksins. 23.12.2023 13:38
„Ég grét næstum eftir tæklinguna“ Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum. 23.12.2023 12:45
Heiðursstúkan: Uppgjör körfuboltasérfræðinganna Í öðrum þætti Heiðursstúkunnar mætast þeir Tómas Steindórsson og Hörður Unnsteinsson í spurningakeppni um körfubolta en báðir eru þeir annálaðir körfuknattleikssérfræðingar. 23.12.2023 11:30
„Allt of fá íþróttafélög eru að bjóða upp á þjálfun fyrir fötluð börn“ Allt of fá börn með fötlun stunda íþróttir hér á landi. Börn sem þrá að tilheyra fá einfaldlega ekki þau tækifæri. 23.12.2023 10:45
Stefán Rafn kynnir Janus Daða til leiks hjá Pick Szeged Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur staðfest komu Janusar Daða Smárasonar til félagsins. Landsliðsmaðurinn gengur til liðs við lið Szeged næsta sumar. 23.12.2023 09:43
Embiid nálgast magnað met Abdul-Jabbar Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt. Leikmenn Philadelphia 76´ers settu met í sigri liðsins á Toronto Raptors. Þá virðist Golden State Warriors vera komið á flug. 23.12.2023 09:29
Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. 18.12.2023 07:00
Dagskráin í dag: Dregið í Evrópukeppnum og HM í pílukasti heldur áfram Dregið verður í Evrópukeppnunum þremur í knattspyrnu í dag og verður sýnt beint frá viðburðinum á Stöð 2 Sport 2. Þá er GameTíví á dagskrá sem og Lögmál leiksins. 18.12.2023 06:00
Fyrsta HM félagsliða með 32 liðum verður sumarið 2025 FIFA hefur staðfest að fyrsta 32-liða heimsmeistaramót félagsliða fari fram sumarið 2025 í Bandaríkjunum. Gagnrýnisraddar eru þegar á lofti vegna aukins álag á leikmenn. 17.12.2023 23:01
Kveður skjáinn eftir áralangt starf Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu. 17.12.2023 22:30
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent