Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég grét næstum eftir tæk­linguna“

Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum.

Embi­id nálgast magnað met Abdul-Jabbar

Nóg var um að vera í NBA-deildinni í nótt. Leikmenn Philadelphia 76´ers settu met í sigri liðsins á Toronto Raptors. Þá virðist Golden State Warriors vera komið á flug.

Legg­hlíf stal senunni i sigur­leik Arsenal

Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu.

Kveður skjáinn eftir ára­langt starf

Ian Wright fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins hefur verið sérfræðingur í þætti BBC um enska boltann síðan árið 2002. Hann kveður hins vegar skjáinn í vor að tímabili loknu.

Sjá meira