„Eitthvað sem gerist einu sinni á ævinni“ Jurgen Klopp segir að hann sé ekki hrifinn af því þegar lið Manchester United sé talað niður fyrir leiki þess gegn lærisveinum hans í Liverpool. Liðin mætast á heimavelli Liverpool í dag. 17.12.2023 08:01
Sannkölluð fjölskylduhelgi hjá Tiger á golfvellinum PNC-mótið í golfi fer fram í Orlando um helgina en þar spila leikmenn ásamt fjölskyldumeðlimi. Tiger Woods er mættur á svæðið og verður án efa í sviðsljósinu. 17.12.2023 07:01
Dagskráin í dag: Pílukast, NFL og Subway Körfuboltakvöld Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. NFL er á dagskrá í kvöld sem og Subway Körfuboltakvöld kvenna. Þá heldur HM í pílukasti áfram í Alexandra Palace. 17.12.2023 06:01
„Veit ekki hvaðan skapið kemur“ Margt hefur verið sagt og ritað um Kjartan Henry Finnbogason á knattspyrnuferli hans og oft ekkert rosalega jákvætt. Kjartan lagði skóna á hilluna í vikunni og var spurður út í skapofsann og keppnisskapið. 16.12.2023 23:30
Gary Anderson örugglega áfram í Alexandra Palace Fjörið í Alexandra Palace hélt áfram í kvöld og fjórir pílukastarar tryggðu sér sæti í 64-manna úrslitum. 16.12.2023 23:17
„Við köstuðum frá okkur tveimur stigum“ Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ekki ánægður eftir að hans menn misstu niður tveggja marka forystu gegn Crystal Palace í dag. City hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum sínum. 16.12.2023 22:30
Oddur jafnaði úr víti á lokasekúndunni Oddur Grétarsson tryggði liði sínu Balingen-Weilstetten eitt stig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta þegar hann jafnaði úr víti á lokasekúndunni í leik liðsins gegn Hamburg. 16.12.2023 21:30
Sigur og tap hjá Íslendingaliðunum Hilmar Smári Henningsson og Hilmar Pétursson léku í kvöld báðir með liðum sínum í Pro A deildinni í þýska körfuboltanum. 16.12.2023 20:45
Spútnikliðið tapaði en Magdeburg valtaði yfir Ljónin Íslendingaliðið Melsungen tapaði dýrmætum stigum í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði á útivelli gegn Wetzlar. Magdeburg vann risasigur í Íslendingaslag. 16.12.2023 20:09
Fjórði leikurinn í röð án sigurs hjá Willum Willum Þór Willumsson og samherjar hans í Go Ahead Eagles gerðu í kvöld 1-1 jafntefli gegn Excelsior í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.12.2023 19:50
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent