Óðinn ráðinn framkvæmdastjóri Festi fasteigna Óðinn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Festi fasteigna ehf.. Hann mun hefja störf þann 1. september. 20.6.2023 16:57
Fimm verkefni kvenna hlutu styrk FrumkvöðlaAuðar Í gær fór fram úthlutun styrkja úr sjóði FrumkvöðlaAuðar, sem er í eigu Kviku banka. Fimm frumkvöðlaverkfni hlutu styrk úr sjóðnum. 20.6.2023 16:34
Nær þrjú þúsund nýjar íbúðir fyrir tekju- og eignaminni fyrir árið 2026 Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra greindi frá því á kynningarfundi húsnæðis- og mannvirkjastofnunar í dag að 2.800 íbúðir fyrir tekju- og eignaminni verði byggðar á næstu þremur árum. 20.6.2023 14:29
Love Island stjarna á spítala eftir byrlun Ástralska Love Island stjarnan Jessie Renée Wynter birti Instagram færslu í dag þar sem hún sagði frá því að hafa verið byrlað á skemmtistað á dögunum. 20.6.2023 12:56
Auður hættir sem framkvæmdastjóri Landverndar Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, hefur sagt starfi sínu lausu hjá samtökunum. Auður hefur sinnt starfinu frá árinu 2018. 20.6.2023 11:33
Bein útsending: Kynningarfundur um stórfellda uppbyggingu íbúða fyrir tekju- og eignaminni Húsnæðis- og mannvirkjastofnun stendur í dag fyrir fundi þar sem uppbyggingaráform íbúða fyrir tekju- og eignaminni verða kynnt. Fundurinn fer fram klukkan tólf í Borgartúni 21 hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. 20.6.2023 11:30
Tate ákærður fyrir nauðgun og mansal Umdeildi áhrifavaldurinn Andrew Tate hefur verið ákærður fyrir nauðgun, mansal og skipulagða glæpastarfsemi í Rúmeníu. 20.6.2023 11:03
Eistland lögleiðir hjónabönd samkynhneigðra Þingið í Eistlandi samþykkti í gær nýja löggjöf sem leyfir samkynhneigðu fólki að ganga í hjónaband. Eistland er því fyrsta Eystrasaltslandið til þess að lögleiða hjónabönd samkynhneigðra. 20.6.2023 10:01
Neita að hafa smyglað fólki Egypsku mennirnir sem handteknir voru vegna gruns um mansal í tengslum við mál fiskibáts sem yfirfullur var af flóttamönnum og hvolfdi út af ströndum Grikklands síðastliðinn miðvikudag hafa allir neitað sök. 19.6.2023 17:03
Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. 19.6.2023 14:57