Ungabarn lést eftir að hafa verið skilið eftir í heitum bíl Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. ágúst 2023 13:46 Andlátið er það fimmtánda í Bandaríkjunum á árinu sem stafar af því að barn er skilið eftir í heitum bíl. Getty Eins árs gömul stúlka lést í bænum Smithtown í New York í gær eftir að amma hennar skildi hana eftir í bifreið sinni meðan hún fór í vinnuna. Samkvæmt frétt CNN gleymdi amma barnsins að fara með það í leikskólann áður en hún fór í vinnuna á mánudag, þar sem hún var í átta klukkustundir. Eftir vinnudaginn hafi hún keyrt á leikskólann þar sem hún uppgötvaði að barnið var enn í heitum bílnum. Stúlkan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var úrskurðuð látin. Hiti í bænum á mánudag náði rúmlega 28 gráðum. Andlát stúlkunnar er það fimmtánda í Bandaríkjunum það sem af er ári, sem stafar af því að barn er skilið eftir í heitum bíl. Samkvæmt Öryggismálastofnun þjóðvega í Bandaríkjunum getur hitastig inni í bíl mælst allt að ellefu gráðum heitara en er úti á einungis tíu mínútum. Þá hækki líkamshiti barns þrisvar sinnum hraðar en líkamshiti fullorðins einstaklings. Barn geti dáið þegar líkamshiti þess nær 41 gráðu. Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Samkvæmt frétt CNN gleymdi amma barnsins að fara með það í leikskólann áður en hún fór í vinnuna á mánudag, þar sem hún var í átta klukkustundir. Eftir vinnudaginn hafi hún keyrt á leikskólann þar sem hún uppgötvaði að barnið var enn í heitum bílnum. Stúlkan var flutt á sjúkrahús þar sem hún var úrskurðuð látin. Hiti í bænum á mánudag náði rúmlega 28 gráðum. Andlát stúlkunnar er það fimmtánda í Bandaríkjunum það sem af er ári, sem stafar af því að barn er skilið eftir í heitum bíl. Samkvæmt Öryggismálastofnun þjóðvega í Bandaríkjunum getur hitastig inni í bíl mælst allt að ellefu gráðum heitara en er úti á einungis tíu mínútum. Þá hækki líkamshiti barns þrisvar sinnum hraðar en líkamshiti fullorðins einstaklings. Barn geti dáið þegar líkamshiti þess nær 41 gráðu.
Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira