Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hörður undir feldinn

Eftir fjögurra ára vegferð er KR komið aftur í Bónusdeild kvenna í körfubolta. Þjálfarinn segist vera stoltur af liðinu sem er mikið til skipað ungum og uppöldum leikmönnum.

„Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“

„Ég hef glímt við skapgerðarbresti og reiði sem ég var ekki búinn að vinna í og það því miður bitnaði á fjölskyldu, vinum og þáverandi kærasta. Það er svo margt sem ég hefði viljað gera aðeins öðruvísi frá þessum tíma,“ segir Viktor Andersen Heiðdal en fjallað er um Viktor og hans líf í þáttunum Tilbrigði um fegurð á Stöð 2. Viktor er þarna að vísa til ársins 2010.

Sjá meira