Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Í vikunni hitti Berghildur Erla magnaðan hóp kvenna sem hafa mætt miklum áskorunum en láta ekkert stoppa sig. Þær kalla sig einfaldlega Los armos. 10.12.2025 09:02
Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Í síðasta þætti af Ísskápastríði á Sýn mættu tveir frábærir gestir. Skemmtikrafturinn Eza Ruza og síðan matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason sem oftast er kenndur við veitingarstaðinn Dill. 9.12.2025 16:02
Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Í þættinum Gott kvöld á föstudagskvöldið mætti Bjarni Benediktsson og ræddi við þá Benna, Fannar og Sveppa og það á léttu nótunum. Bjarni hefur tekið sér algjört frí frá því að hann yfirgaf svið stjórnmálanna. 9.12.2025 13:38
Stressið magnast þegar myndavélarnar mæta Pílukastarinn Alexander Veigar Þorvaldsson vann úrvalsdeildina í pílu á laugardaginn. Hann stefnir á að komast á HM í pílu á næstu árum. 9.12.2025 11:01
Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Í síðasta þætti af Gott kvöld fékk Fannar Sveinsson Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins til að prakkarast með sér í Alþingishúsinu. 5.12.2025 14:00
Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöld fékk Vala Matta að sjá líklega jólalegasta garðinn í hverfinu hjá arkitektinum Hildi Gunnlausdóttur. 5.12.2025 12:01
Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Eftir að Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi ákvað hún loks að útvíkka leitina og tilkynnti á Facebook í lok árs 2012 að hún ætlaði nú að reyna finna föður sinn í eitt skipti fyrir öll, orðin fárveik af nýrnasjúkdómi og þar með fór boltinn að rúlla. 4.12.2025 20:01
Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Adam Karl Helgason er þekktur af ýmsum sem einn helsti matgæðingur landsins enda hefur hann verið að gera það gott undanfarið á TikTok með metnaðarfullum og grípandi myndskeiðum. 4.12.2025 16:02
Fannar leitaði lengi að transbrauði Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. 3.12.2025 16:03
Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þeir Sólmundur Hólm Sólmundarson og Sigurjón Kjartansson. 3.12.2025 14:01