Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gummi Ben mætti með Michelin-kokk

Í síðasta þætti af Ísskápastríði á Sýn mættu tveir frábærir gestir. Skemmtikrafturinn Eza Ruza og síðan matreiðslumaðurinn Gunnar Karl Gíslason sem oftast er kenndur við veitingarstaðinn Dill.

Hafði leitað árangurs­laust að blóðföður sínum í ára­tugi

Eftir að Hulda Birna Hólmgeirsdóttir Blöndal hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi ákvað hún loks að útvíkka leitina og tilkynnti á Facebook í lok árs 2012 að hún ætlaði nú að reyna finna föður sinn í eitt skipti fyrir öll, orðin fárveik af nýrnasjúkdómi og þar með fór boltinn að rúlla.

Fannar leitaði lengi að transbrauði

Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. 

Sjá meira