Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við hvern ert þú að tala?“

Ný þáttaröð af Ísskápastríði hófst á Sýn í gærkvöldi þegar þær Birna Rún Eiríksdóttir og Hildur Vala Baldursdóttir mættu sem gestir. Birna var með Gumma Ben í liði og Hildur Vala með Evu Laufeyju.

Hug­mynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ís­land

Það var einn maður sem varði sumrinu á Íslandi og var ekki svo heppinn að eiga afslappað sumar: Sundkappinn Ross Edgley sem setti heimsmet þegar hann kom í land í Nauthólsvík eftir að hafa synt 1600 kílómetra í kringum landið á 115 dögum.

„Þá geta menn al­veg eins verið heima í stofu í Playstation“

„Þetta er bara hrikalega spennandi. Flest allir eru að gera þetta í fyrsta skipti. Þetta er svona draumaleikurinn í þessum riðli, bara hrikalega spennandi dæmi,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem leikur í kvöld fyrsta leik í riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handbolta.

Jon Dahl rekinn

Danski knattspyrnustjórinn Jon Dahl Tomasson hefur verið rekinn sem landsliðsþjálfari Svía en kornið sem fyllti mælinn var tap Svía gegn Kósóvó í undankeppni HM í gær.

Sjá meira