Svona gerir maður fullkomnar kartöflur í hvítum jafningi Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 23.12.2020 12:31
Króli og Laddi fóru á kostum þegar þeir fluttu lagið Snjókorn falla Á dögunum var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga í beinni útsendingu á Stöð 2 og mættu helstu listamenn þjóðarinnar og flutti vel valin jólalög. 23.12.2020 11:32
Íslendingar á lokametrunum í jólagjafakaupum og sumir stressaðir Hvernig gengur jólaundirbúningurinn hjá Íslendingum og eru jólin öðruvísi í ár? Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöld hitti Sindri Sindrason bæði glatt og spennt fólk sem er á síðustu metrunum að undirbúa eina skemmtilegustu hátíð ársins. 23.12.2020 10:30
Rosalegt kvikmyndaár framundan Árið 2021 verður risastórt í kvikmyndabransanum um heim allan en í raun varð að færa allar frumsýningar ársins 2020 yfir á næsta ár vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdóminum. 23.12.2020 07:01
Gekk skrefinu lengri með prumpuglimmer-sprengju þriðja árið í röð Fyrir tveimur og hálfu ári varð verkfræðingurinn Mark Rober mjög reiður þegar þjófar stálu pakka frá heimili hans. Lögreglan sagðist ekkert geta gert þó hann væri með upptöku af parinu sem stal af honum. 22.12.2020 15:30
Jón Gnarr og Sigurjón lýsa fullnægingu fyrir hreinum sveini Fóstbræðurnir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson mættu í Yfirheyrsluna í Brennslunni á FM957 og svöruðu þar báðir nokkrum skemmtilegum spurningum. 22.12.2020 14:30
Svona reiðir maður fram hátíðarveganeftirrétt Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 22.12.2020 13:31
Hinn níræði Helgi Ólafsson er iðnaðarmaður ársins Árleg leit útvarpsstöðvarinnar X977 að Iðnaðarmanni Íslands 2020 er lokið. Undanfarnar vikur hefur hlustendum boðist að koma með tilnefningar og bárust yfir hundrað ábendingar um iðnaðarmenn sem eiga titilinn skilið. 22.12.2020 12:31
Helga Möller útskýrir handaskjálftann Helga Möller kemst í hátíðaskap, með því að koma öðrum í hátíðaskap. Hún heldur sitt eigið jólaboð fyrir gesti og gangandi á Laugarveginum ár hvert. 22.12.2020 11:32
Var alltaf í mikilli ofþyngd en tók málin í eigin hendur og er í dag sjónvarpsstjarna fyrir norðan Sjónvarpsmaðurinn og frumkvöðullinn Skúli Bragi Geirdal hefur gjörbreytt lífi sínu með breyttum lífsstíl og gerði það á skynsaman hátt. Hann gerði það hægt og rólega. Hann var aðeins 16 ára kominn á blóðþrýstingslyf vegna ofþyngdar og hann var einnig mjög langt niðri andlega. 22.12.2020 10:30