Stjörnurnar segja fyndnustu Donald Trump sögurnar Írinn Graham Norton heldur úti vinsælum spjallþætti í Bretlandi sem kallast einfaldlega The Graham Norton Show. 19.11.2020 07:00
Spreytti sig á flugvöllunum hér á landi með misjöfnum árangri Fjölmargir flugvellir eru hér á landi en oft er aðeins um að ræða flugbraut sem hægt sé að lenda flugvél. 18.11.2020 15:31
Ekkert kemur í veg fyrir Eurovision 2021 Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það. 18.11.2020 14:31
Innlit í Hvíta húsið Hvíta húsið er sem kunnugt bústaður forseta Bandaríkjanna hefur hefur Donald Trump haft aðsetur þar undanfarin fjögur ár. 18.11.2020 13:30
Klippti viðtal Joe Rogan við Kanye West niður í eina mínútu Tónlistarmaðurinn og fatahönnuðurinn Kanye West mætti sem gestur í vinsælasta hlaðvarp heims, Joe Rogan Experience, á dögunum. 18.11.2020 11:31
Blindir geta nú fengið lánaða sjón Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf. 18.11.2020 10:31
Þegar Ari Ólafsson stal senunni hjá Graham Norton Íslendingur að nafni Ari Ólafsson kom við sögu í spjallþættinum vinsæla The Graham Norton Show fyrir nokkrum árum. 18.11.2020 07:01
Útvarpsleikritið „Kvartar í kommentakerfum“ Í Harmageddon á X-977 í morgun fór Frosti Logason yfir athugasemdir sem skrifaðar voru við fréttir um Kastljósviðtal Einars Þorsteinssonar við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans. 17.11.2020 15:30
Daði Freyr fer á sviðið í Rotterdam á fimmtudeginum Nú liggur fyrir að Daði Freyr og Gagnamagnið fara á sviðið á seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í maí á næsta ári. 17.11.2020 15:04
„Ótrúlegt að árið 2020 sé fólk sem er að berjast við það að halda lífi að taka upp veskið“ Ástrós Rut Sigurðardóttir stóð við hlið eiginmanns síns Bjarka Más Sigvaldasonar sem barðist við krabbamein í sjö ár. 17.11.2020 14:32