„Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 1. desember 2020 14:31 Sigmar Vilhjálmsson á þrjá drengi á öllum aldri. vísir/vilhelm Sigmar sló fyrst í gegn í þáttunum 70 mínútur á Popp Tíví um aldamótin og hefur síðan þá verið þjóðþekktur einstaklingur hér á landi. Í dag á hann nokkra veitingastaði og hefur gert það gott á því sviði. Sigmar Vilhjálmsson er gestur vikunnar í Einkalífinu. Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira. Einkalífið Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Sigmar er fráskilinn og á þrjá drengi með barnsmóður sinni. Hann segir að það sé mikilvægt að standa sig vel í föðurhlutverkinu og segist hann oft þurfa að forgangsraða hlutunum í tengslum við drengina sína. Í sumar opnaði Sigmar skemmti- og veitingastaðinn Minigarðinn sem er verulega stórt verkefni og gat hann opnað staðinn án sóttvarnartakmarkana í sumar. Um opnunarhelgina var Simmi aftur á móti staddur á N1 mótinu á Akureyri með syni sínum sem vakti athygli margra. „Ég held að það skipti rosalega miklu máli að forgangsraða rétt og það er hægt að vera margar útgáfur af góðum pabba og ég held að allir foreldrar finni það hjá sér að þau vildu geta gert meira og betur,“ segir Sigmar og heldur áfram. „Þau koma í heiminn og maður er með samviskubit frá fyrstu mínútu og ég held að það sé bara eðli allra foreldra. Mér finnst skipta máli að vera í góðu sambandi við börnin sín. Það snýst ekki alltaf um að gera allt fyrir þau og vera alltaf með þeim, heldur vita hvar þau eru stödd og eiga heilbrigt samtal við þau, trúnað og traust.“ Hann segir að það sé lykilatriði og sérstaklega í dag þar sem áreitið er alls staðar. „Ein lítil regla sem ég hef á mínu heimili er að við borðum alltaf saman kvöldmat, sama hvað er í gangi. Þar setjumst við niður, þó það sé ekki nema í fimm mínútur en stundum verður umræðan lengri og skemmtilegri en það verður að vera þessi eini punktur.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Simmi Vill um upphafið á fjölmiðlaferli sínum, veitingabransann og það hvernig er að reka veitingastaði í miðju Covid, um fráfall föður hans seint á síðasta ári, þristamúsina frægu, framtíðina og svo margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira