Drónamyndband yfir New York í útgöngubanni Götur New York borgar eru nánast mannlausar en borgin hefur orðið mjög illa úti í kórónuveirufaraldrinum. 15.4.2020 07:03
Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. 14.4.2020 15:35
Hörkustuð í samanklipptu Þjóðhátíðarmyndbandi Stuðlabandið kom frá á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum á stóra sviðinu í Herjólfsdal síðasta sumar og var vel tekið í prógram bandsins. 14.4.2020 14:31
Stjörnupáskalífið í samkomubanni Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 14.4.2020 13:31
Emmsjé Gauti gefur út eitt myndband við tvö ný lög Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, gaf á dögunum út nýtt myndband við tvö lög. Um er að ræða lögin Bleikt ský og Flughræddur sem finna má á komandi plötu frá rapparanum. 14.4.2020 12:31
Má ekki klippa og fór því að teikna: „List á líka að vera skemmtileg“ „Þetta var mjög súrt en heilsa trompar allt annað á þessum síðustu og verstu,“ segir hárgreiðslumaðurinn og listamaðurinn Vilberg Hafsteinn Jónsson sem tók upp á því að byrja gera teikningar eftir hert samkomubannið skall á. 14.4.2020 11:30
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. 14.4.2020 10:29
Lygileg saga af því þegar Jóhann Jóhannsson aðstoðaði Pál Óskar við lagið Stanslaust stuð „Ég mæti til New York og er ekki búinn að vera þar lengi þegar ég labba inn á minn fyrsta dragklúbb. Þá er ég og Maríus, vinur minn, búnir að vera gera dragshow hér á Íslandi á stað sem hét Moulin Rouge við Hlemm og alveg galið dragtímabil þar að baki.“ 9.4.2020 12:30
Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 8.4.2020 15:36
Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ 8.4.2020 14:29