Kalli mætti og tók Kára Stefáns: „Veit ekki einu sinni hvort ég hafi verið að tala eða hann“ Tónlistarmaðurinn og eftirherman Karl Örvarsson mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun en hann er mjög þekktur fyrir eftirhermur sínar á Kára Stefánssyni, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. 8.4.2020 13:32
Heima í Hörpu: Þórir og Hildur fluttu tónlist eftir Zoltán Kodály Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu saman tónlist eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály. 8.4.2020 12:01
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. 8.4.2020 11:31
Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 8.4.2020 10:31
Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 8.4.2020 09:50
Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. 8.4.2020 07:00
TikTok myndbönd þeirra frægu með börnunum sínum TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. 7.4.2020 15:31
Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. 7.4.2020 13:31
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. 7.4.2020 12:31
Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ 7.4.2020 11:31