Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Innlit á fallegt heimili Shay Mitchell

Leikkonan Shay Mitchell er einna helst þekkt fyrir hlutverk sitt í þáttunum Pretty Little Liars en hún lék í þáttunum á árunum 2010-2017.

Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice

Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar.

Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar

Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu.

Pétur og Hulda neituðu sér um matar­inn­kaup í fjöru­tíu daga og svona gekk þeim

Hjónin Pétur Guðjónsson, viðburðastjóri, leikstjóri, leikskáld, plötusnúður og dagskrárgerðarmaður, og Hulda Ingadóttir, sjúkraliði á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri, ákváðu á dögunum að fara í gegnum fjörutíu daga án þess að kaupa í matinn og aðeins borða það sem til er heima fyrir í þann tíma.

Sjá meira