Norsku Eurovisionstjörnurnar Keiino til Íslands Sönghópurinn Keiino sem tók þátt fyrir hönd Noregs í Eurovision í fyrra kemur fram á úrslitakeppni Söngvakeppninnar 29. febrúar í Laugardalshöll. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. 20.1.2020 16:00
KR-ingar og velunnarar hámuðu í sig slátrið og pungana Þorrablótið hápunktur samkvæmislífs í Vesturbænum. 20.1.2020 15:30
Manuela og Jón unnu danseinvígið með þessum dansi Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað nú í kvöld. Eyfi og Telma og Manuela og Jón Eyþór voru í tveimur neðstu sætunum eftir að símakosningu lauk. 20.1.2020 15:00
Valdimar hefur misst 30 kíló: „Kærasta sem stoppar mig þegar mig langar að panta pizzu“ "Núna þarf ég aðeins að monta mig.“ 20.1.2020 14:30
Veigar eini keppandinn sem hefur ekki misst eitt kíló Eyjólfur Kristjánsson og Telma Rut Sigurðardóttir voru send heim eftir danseinvígi í Allir geta dansað á föstudagskvöldið. 20.1.2020 14:00
Stjörnulífið: Hundurinn borðaði skó ráðherra og Seinfeld mætti óvænt Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. 20.1.2020 13:00
Upplausn í Miss Global og Guðrúnu sagt að flýja land Guðrún Sigurbjörnsdóttir tók þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Global fyrir hönd Íslands í Mexíkó um helgina. 20.1.2020 11:48
Myndband Hildar Völu fyrir Söngvakeppnina úr smiðju samstarfsmanns Damien Rice Hildur Vala Einarsdóttir er meðal flytjenda í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár og sendir hún lagið Fellibylur inn í keppnina. 20.1.2020 10:30
Þessi taka þátt í Söngvakeppninni 2020 Nú er komið í ljós hvaða lög taka þátt í Söngvakeppninni 2020. 10 lög keppa í ár og keppnin hefst þegar fyrri undanúrslitin fara fram í Háskólabíói þann 8. febrúar en þá munu fyrri fimm lögin keppa. 18.1.2020 16:15
Vinsælustu kvikmyndirnar á Íslandi árið 2019 Lokamyndin með Avengers (Endgame) var lang tekjuhæsta kvikmynd síðasta árs í kvikmyndahúsum en hún halaði inn rúmar 92 milljónir króna, sem gerir hana að fimmtu tekjuhæstu kvikmynd kvikmyndahúsanna síðasta áratuginn. 17.1.2020 14:30