Malín Frid er harðasti iðnaðarmaður Íslands Malín Frid er loftlínurafvirki hjá Veitum. Hún sigraði með miklum yfirburðum keppnina um harðasta iðnarmann landsins sem haldin er á útvarpsstöðinni X-977 í samstarfi við Húsasmiðjuna, Rún heildverslun og Roadhouse. 20.12.2019 15:30
Jóhann Kristófer leikstýrir nýjum þáttum á Stöð 2 Framleiðslu- og fjölmiðlafyrirtækið 101 Productions hefur gengið frá samningum við Stöð 2 um framleiðslu á nýrri íslenskri sjónvarpsþáttaröð. 20.12.2019 14:30
„Feginn að vera ekki inni í þessum vítahring lengur“ Tónlistamaðurinn Franz Gunnarsson upplifir sín fjórðu edrú jól í röð í ár en hann hætti að drekka fyrir tæplega fimm árum. 20.12.2019 13:30
Tilfinningaríkur rúntur Eilish sem fór með Corden á æskuheimilið þar sem hún býr Ungstirnið Billie Eilish er einn vinsælasti tónlistarmaður heims. Hún er nýjasti gestur James Corden í Carpool Karaoke og hefur verið beðið eftir innslaginu með mikilli eftirvæntingu. 20.12.2019 12:30
Jólatré úr kjólagrind og stiga og ungir strákar fara í permanent Í Íslandi í dag í gærkvöldi hitti Vala Matt listakonuna Heidu Björnsdóttur sem bjó á dögunum til nokkuð sérstakt jólatré úr kjólagrind og stiga. 20.12.2019 10:30
Lagið Á túr yfir jólin vekur athygli Unga tónlistarkonan Katla Vigdís, sem þekktust er fyrir hljómsveitina Between Mountains, endurgerði texta við hið þekkta jólalag Svona eru jólin í byrjun desember. 19.12.2019 15:30
Fjórar rándýrar villur með rosalegum neðanjarðar rýmum Sjónvarpsstöðin CNBC heldur úti þættinum Make It þar sem fallegar fasteignir eru teknar út og skoðaðar í bak og fyrir. 19.12.2019 14:30
Víkingur með stjörnunum í Dúbaí "Þetta var vinnuferð í bland við skemmtiferð en vinur minn Daníel Örn Einarsson skellti sér með mér,“ segir Víkingur Heiðar Arnórsson, framkvæmdastjóri tónlistahátíðarinnar Secret Solstice, sem er nýkominn heim úr svakalegri skemmtiferð í Dúbaí þar sem hann skemmti sér konunglega. 19.12.2019 13:00
Eftirminnilegasta jólaminningin: Beygði sig yfir kerti og skeggið fuðraði upp Nú eru aðeins fimm dagar til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. 19.12.2019 11:30
Fimm hundruð ljósaperur á risa jólatré í Hafnarfirði Hjónin Ýr Kára og Anthony Bacigalupo kynntust fyrir tíu árum og búa nú í Hafnarfirði þar sem þau reka heimilisvörufyrirtæki og hönnunarstúdíóið Reykjavík Trading Co. sem er staðsett í ævintýralega bílskúrnum þeirra, The Shed. 19.12.2019 10:30